Kynferðislegt ofbeldi og áhrif þess á fæðingarreynsluna. Fræðileg samantekt

Talið er að ein af hverjum þremur til ein af hverjum fimm konum á Íslandi hafi orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi um ævina. Vegna þess hve algengt slíkt ofbeldi er má búast við að flestir hjúkrunarfræðingar muni í starfi sínu sinna konum með slíka reynslu. Fullyrða má að meðganga og fæðing sé ein mik...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gerður Ósk Jóhannsdóttir 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21707