Kynferðislegt ofbeldi og áhrif þess á fæðingarreynsluna. Fræðileg samantekt

Talið er að ein af hverjum þremur til ein af hverjum fimm konum á Íslandi hafi orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi um ævina. Vegna þess hve algengt slíkt ofbeldi er má búast við að flestir hjúkrunarfræðingar muni í starfi sínu sinna konum með slíka reynslu. Fullyrða má að meðganga og fæðing sé ein mik...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gerður Ósk Jóhannsdóttir 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21707
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/21707
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/21707 2023-05-15T16:52:30+02:00 Kynferðislegt ofbeldi og áhrif þess á fæðingarreynsluna. Fræðileg samantekt Sexual violence and it's effect on the birth experience. Systematic review Gerður Ósk Jóhannsdóttir 1981- Háskóli Íslands 2015-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/21707 is ice http://hdl.handle.net/1946/21707 Hjúkrunarfræði Kynferðislegt ofbeldi Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:57:23Z Talið er að ein af hverjum þremur til ein af hverjum fimm konum á Íslandi hafi orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi um ævina. Vegna þess hve algengt slíkt ofbeldi er má búast við að flestir hjúkrunarfræðingar muni í starfi sínu sinna konum með slíka reynslu. Fullyrða má að meðganga og fæðing sé ein mikilvægasta upplifun í lífi hverrar konu. Miklu máli skiptir því að fæðingarreynslan sé jákvæð og valdeflandi. Tilgangur þessarar fræðilegu samantektar var að skoða hvort sú reynsla að hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi hefði áhrif á fæðingarreynslu kvenna og hvort þörf væri fyrir sérstök úrræði í barneignarferlinu fyrir konur sem hafa orðið fyrir slíku ofbeldi. Heimildaleit fór fram í gegnum gagnagrunnana ScienceDirect, PubMed, Scopus, Cinahl og Google Scholar. Til að dýpka skilning á efninu las höfundur einnig bækur og hlustaði á fyrirlestra sem tengdust viðfangsefninu. Niðurstöður samantektarinnar gáfu til kynna að konur sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi þjást oftar af kvillum sem bera með sér aukna áhættu á meðgöngu en konur sem ekki hafa orðið fyrir slíku ofbeldi. Þannig geta afleiðingar kynferðislegs ofbeldis haft óbein áhrif á fæðingarreynslu. Konur sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi glíma einnig oftar við andlega vanlíðan bæði á meðgöngu og eftir fæðingu en aðrar konur og gætir áhrifanna ekki einungis hjá konunum heldur einnig hjá börnum þeirra. Vegna þess hve alvarlegar afleiðingar kynferðislegt ofbeldi getur haft á heilsufar kvenna er mikilvægt fyrir hjúkrunarfræðinga að þekkja einkenni og afleiðingar ofbeldisins. Þannig geta hjúkrunarfræðingar borið kennsl á þessar konur og hvatt þær til að vinna úr reynslu sinni áður en að barneignum kemur. Hjúkrunarfræðingar eru einnig í lykilstöðu þegar kemur að því að bera kennsl á andlega vanlíðan eftir fæðingu og erfiðleika við tengslamyndun milli móður og barns. It is estimated that 1 in every 3 to 1 in every 5 women in Iceland has experienced sexual violence in their lifetime. Because of the prevalence of such violence an assumption can be made ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Kynferðislegt ofbeldi
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Kynferðislegt ofbeldi
Gerður Ósk Jóhannsdóttir 1981-
Kynferðislegt ofbeldi og áhrif þess á fæðingarreynsluna. Fræðileg samantekt
topic_facet Hjúkrunarfræði
Kynferðislegt ofbeldi
description Talið er að ein af hverjum þremur til ein af hverjum fimm konum á Íslandi hafi orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi um ævina. Vegna þess hve algengt slíkt ofbeldi er má búast við að flestir hjúkrunarfræðingar muni í starfi sínu sinna konum með slíka reynslu. Fullyrða má að meðganga og fæðing sé ein mikilvægasta upplifun í lífi hverrar konu. Miklu máli skiptir því að fæðingarreynslan sé jákvæð og valdeflandi. Tilgangur þessarar fræðilegu samantektar var að skoða hvort sú reynsla að hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi hefði áhrif á fæðingarreynslu kvenna og hvort þörf væri fyrir sérstök úrræði í barneignarferlinu fyrir konur sem hafa orðið fyrir slíku ofbeldi. Heimildaleit fór fram í gegnum gagnagrunnana ScienceDirect, PubMed, Scopus, Cinahl og Google Scholar. Til að dýpka skilning á efninu las höfundur einnig bækur og hlustaði á fyrirlestra sem tengdust viðfangsefninu. Niðurstöður samantektarinnar gáfu til kynna að konur sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi þjást oftar af kvillum sem bera með sér aukna áhættu á meðgöngu en konur sem ekki hafa orðið fyrir slíku ofbeldi. Þannig geta afleiðingar kynferðislegs ofbeldis haft óbein áhrif á fæðingarreynslu. Konur sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi glíma einnig oftar við andlega vanlíðan bæði á meðgöngu og eftir fæðingu en aðrar konur og gætir áhrifanna ekki einungis hjá konunum heldur einnig hjá börnum þeirra. Vegna þess hve alvarlegar afleiðingar kynferðislegt ofbeldi getur haft á heilsufar kvenna er mikilvægt fyrir hjúkrunarfræðinga að þekkja einkenni og afleiðingar ofbeldisins. Þannig geta hjúkrunarfræðingar borið kennsl á þessar konur og hvatt þær til að vinna úr reynslu sinni áður en að barneignum kemur. Hjúkrunarfræðingar eru einnig í lykilstöðu þegar kemur að því að bera kennsl á andlega vanlíðan eftir fæðingu og erfiðleika við tengslamyndun milli móður og barns. It is estimated that 1 in every 3 to 1 in every 5 women in Iceland has experienced sexual violence in their lifetime. Because of the prevalence of such violence an assumption can be made ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Gerður Ósk Jóhannsdóttir 1981-
author_facet Gerður Ósk Jóhannsdóttir 1981-
author_sort Gerður Ósk Jóhannsdóttir 1981-
title Kynferðislegt ofbeldi og áhrif þess á fæðingarreynsluna. Fræðileg samantekt
title_short Kynferðislegt ofbeldi og áhrif þess á fæðingarreynsluna. Fræðileg samantekt
title_full Kynferðislegt ofbeldi og áhrif þess á fæðingarreynsluna. Fræðileg samantekt
title_fullStr Kynferðislegt ofbeldi og áhrif þess á fæðingarreynsluna. Fræðileg samantekt
title_full_unstemmed Kynferðislegt ofbeldi og áhrif þess á fæðingarreynsluna. Fræðileg samantekt
title_sort kynferðislegt ofbeldi og áhrif þess á fæðingarreynsluna. fræðileg samantekt
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/21707
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Kvenna
geographic_facet Kvenna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/21707
_version_ 1766042805369569280