Morphological differences between different morphs of Arctic charr (Salvelinus alpinus)

Það finnast fjögur afbrigði af bleiku í Þingvallavatni í dag. Þær er skilgreindar eftir útlitseinkennum, svo sem stærð og mun á lögun höfuðs. Þessi fjögur afbrigði eru: Dvergbleikja, kuðungableikja, sílableikja og murta. Í þessari rannsókn, var breytileiki á milli afbrigða og blendinga þeirra athuga...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hlynur Á. Þorleifsson 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:English
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21658
Description
Summary:Það finnast fjögur afbrigði af bleiku í Þingvallavatni í dag. Þær er skilgreindar eftir útlitseinkennum, svo sem stærð og mun á lögun höfuðs. Þessi fjögur afbrigði eru: Dvergbleikja, kuðungableikja, sílableikja og murta. Í þessari rannsókn, var breytileiki á milli afbrigða og blendinga þeirra athugaður í 1 árs gömlum seiðum sem alin höfðu verið við sömu aðstæður, með geometrískum, formfræðilegum aðferðum. Breytileiki á milli afbrigða og blendinganna er til staðar og virðist vera að það séu möguleg bæði móður og föður áhrif sem hafa áhrif á útlitseinkenni afkvæmis. Það er marktækur munur á milli sumra afbrigðana og kynblendinga.