Heimasjúkraþjálfun á Íslandi: Þróun, reynsla og framtíðarhorfur

Bakgrunnur: Heimasjúkraþjálfun er þjónusta sem veitt er þeim sem þurfa á sjúkraþjálfun að halda en eiga ekki heimangengt. Lítið er til af upplýsingum um þjónustuna hér á landi og fáar rannsóknir hafa verið gerðar er varða efnið. Aldraðir eru stærsti hópur þeirra sem þiggja þjónustuna og má reikna me...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Súsanna Karlsdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21513