Heimasjúkraþjálfun á Íslandi: Þróun, reynsla og framtíðarhorfur

Bakgrunnur: Heimasjúkraþjálfun er þjónusta sem veitt er þeim sem þurfa á sjúkraþjálfun að halda en eiga ekki heimangengt. Lítið er til af upplýsingum um þjónustuna hér á landi og fáar rannsóknir hafa verið gerðar er varða efnið. Aldraðir eru stærsti hópur þeirra sem þiggja þjónustuna og má reikna me...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Súsanna Karlsdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21513
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/21513
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/21513 2023-05-15T16:51:52+02:00 Heimasjúkraþjálfun á Íslandi: Þróun, reynsla og framtíðarhorfur Home health physiotherapy in Iceland: Development, experience and prospects Súsanna Karlsdóttir 1988- Háskóli Íslands 2015-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/21513 is ice http://hdl.handle.net/1946/21513 Sjúkraþjálfun Heimaþjónusta Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:51:56Z Bakgrunnur: Heimasjúkraþjálfun er þjónusta sem veitt er þeim sem þurfa á sjúkraþjálfun að halda en eiga ekki heimangengt. Lítið er til af upplýsingum um þjónustuna hér á landi og fáar rannsóknir hafa verið gerðar er varða efnið. Aldraðir eru stærsti hópur þeirra sem þiggja þjónustuna og má reikna með aukinni þörf fyrir hana á næstu árum. Rannsóknir hafa sýnt að þessi tegund sjúkraþjálfunar getur verið árangursrík og kostnaðarhagkvæm í mörgum tilvikum. Tilgangur: Að stuðla að áframhaldandi þróun heimasjúkraþjálfunar sem hagkvæms þjónustuúrræðis fyrir þá sem eru á mörkum þess að geta búið í sjálfstæðri búsetu. Jafnframt er ætlunin að taka fyrstu skrefin í rannsóknum á þessu sviði sjúkraþjálfunar á Íslandi. Aðferð: Í rannsókninni var notuð blönduð rannsóknaraðferð. Gagnaöflun í rannsókninni fór annars vegar fram með viðtölum við þrjá heimasjúkraþjálfara og hins vegar var sóst eftir fyrirliggjandi gögnum frá SÍ. Við úrvinnslu á eigindlegum gögnum var Vancouver skólanum í fyrirbærafræði fylgt en forritið Excel var notað við úrvinnslu á megindlegum gögnum. Niðurstöður: Heimasjúkraþjálfun óx mikið á árunum 1999 til 2013. Á sama tíma hafa Sjúkratryggingar Íslands dregið úr þátttöku sinni í kostnaði einstaklinga þrátt fyrir að skjólstæðingahópurinn sé orðinn veikari. Sett var fram greiningarlíkan sem lýsir reynslu heimasjúkraþjálfara af starfi sínu. Yfirþemun í þessu líkani voru 1) gefandi en krefjandi starf, 2) vaxandi þörf og 3) lengi má gott bæta. Ályktun: Heimasjúkraþjálfun er vaxandi úrræði sem getur verið kostnaðarhagkvæm leið til að efla færni og heilsu meðal eldra fólks sem býr heima. Að því gefnu er mikilvægt að rannsaka frekar árangur og tækifæri innan heimasjúkraþjálfunar. Skilgreina þarf heimasjúkraþjálfun betur og þróa hana áfram með áherslu á þverfræðilega teymisvinnu í heimaþjónustu. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sjúkraþjálfun
Heimaþjónusta
spellingShingle Sjúkraþjálfun
Heimaþjónusta
Súsanna Karlsdóttir 1988-
Heimasjúkraþjálfun á Íslandi: Þróun, reynsla og framtíðarhorfur
topic_facet Sjúkraþjálfun
Heimaþjónusta
description Bakgrunnur: Heimasjúkraþjálfun er þjónusta sem veitt er þeim sem þurfa á sjúkraþjálfun að halda en eiga ekki heimangengt. Lítið er til af upplýsingum um þjónustuna hér á landi og fáar rannsóknir hafa verið gerðar er varða efnið. Aldraðir eru stærsti hópur þeirra sem þiggja þjónustuna og má reikna með aukinni þörf fyrir hana á næstu árum. Rannsóknir hafa sýnt að þessi tegund sjúkraþjálfunar getur verið árangursrík og kostnaðarhagkvæm í mörgum tilvikum. Tilgangur: Að stuðla að áframhaldandi þróun heimasjúkraþjálfunar sem hagkvæms þjónustuúrræðis fyrir þá sem eru á mörkum þess að geta búið í sjálfstæðri búsetu. Jafnframt er ætlunin að taka fyrstu skrefin í rannsóknum á þessu sviði sjúkraþjálfunar á Íslandi. Aðferð: Í rannsókninni var notuð blönduð rannsóknaraðferð. Gagnaöflun í rannsókninni fór annars vegar fram með viðtölum við þrjá heimasjúkraþjálfara og hins vegar var sóst eftir fyrirliggjandi gögnum frá SÍ. Við úrvinnslu á eigindlegum gögnum var Vancouver skólanum í fyrirbærafræði fylgt en forritið Excel var notað við úrvinnslu á megindlegum gögnum. Niðurstöður: Heimasjúkraþjálfun óx mikið á árunum 1999 til 2013. Á sama tíma hafa Sjúkratryggingar Íslands dregið úr þátttöku sinni í kostnaði einstaklinga þrátt fyrir að skjólstæðingahópurinn sé orðinn veikari. Sett var fram greiningarlíkan sem lýsir reynslu heimasjúkraþjálfara af starfi sínu. Yfirþemun í þessu líkani voru 1) gefandi en krefjandi starf, 2) vaxandi þörf og 3) lengi má gott bæta. Ályktun: Heimasjúkraþjálfun er vaxandi úrræði sem getur verið kostnaðarhagkvæm leið til að efla færni og heilsu meðal eldra fólks sem býr heima. Að því gefnu er mikilvægt að rannsaka frekar árangur og tækifæri innan heimasjúkraþjálfunar. Skilgreina þarf heimasjúkraþjálfun betur og þróa hana áfram með áherslu á þverfræðilega teymisvinnu í heimaþjónustu.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Súsanna Karlsdóttir 1988-
author_facet Súsanna Karlsdóttir 1988-
author_sort Súsanna Karlsdóttir 1988-
title Heimasjúkraþjálfun á Íslandi: Þróun, reynsla og framtíðarhorfur
title_short Heimasjúkraþjálfun á Íslandi: Þróun, reynsla og framtíðarhorfur
title_full Heimasjúkraþjálfun á Íslandi: Þróun, reynsla og framtíðarhorfur
title_fullStr Heimasjúkraþjálfun á Íslandi: Þróun, reynsla og framtíðarhorfur
title_full_unstemmed Heimasjúkraþjálfun á Íslandi: Þróun, reynsla og framtíðarhorfur
title_sort heimasjúkraþjálfun á íslandi: þróun, reynsla og framtíðarhorfur
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/21513
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
geographic Gerðar
Halda
geographic_facet Gerðar
Halda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/21513
_version_ 1766041978262257664