Hvert liggur leiðin? Sýn nemenda við Háskóla Íslands á laun og hlunnindi, jafnvægi milli vinnu og einkalífs og starfsöryggis á almenna og opinbera vinnumarkaðnum

Í rannsókn þessari er fjallað um sýn nemenda við Háskóla Íslands á almenna- og opinbera vinnumarkaðinn og hvað þeir teldu að skipti máli við val á starfsvettvangi. Er þar horft til þriggja þátta þ.e. launa og hlunninda, jafnvægi milli vinnu og einkalífs og starfsöryggis. Markmið rannsóknarinnar var...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gísli Þór Gíslason 1961-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21507