Ofbeldi gegn konum í nánum samböndum: Viðhorf hjúkrunarfræði- og ljósmæðranema til notkunar á appi í klínískum aðstæðum

Á Íslandi hafa um 22% kvenna verið beittar ofbeldi í nánum samböndum en konur sem beittar hafa verið ofbeldi eru líklegri til að þróa með sér ýmis konar líkamleg og sálræn vandamál. Hjúkrunarfræðingar eru í fyrirtaks stöðu til að skima fyrir ofbeldi gegn konum og til þess að efla hjúkrunarfræðinga í...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Kristín Rut Þórðardóttir 1990-, Tinna Lind Hallsdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21497