Kostnaður og ábati ríkissjóðs við endurreisnina

Rúmlega sex og hálft ár eru liðin frá hruni íslenska fjármálakerfisins í október 2008. Íslensk stjórnvöld, Fjármálaeftirlitið og Seðlabankinn brugðust við reiðarslaginu með ýmsum aðgerðum sem gjörbreyttu fjármálaumhverfi landsins. Ein stærsta aðgerðin er stjórnvöld lögðu út í var fjárfesting í endur...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þorkell H. Eyjólfsson 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21455