Kemur íslenska skólakerfið til móts við innflytjendur? : reynsla og viðhorf foreldra, með ólíkan menningarlegan bakgrunn, til íslenska grunnskólans

Þessi rannsókn er lokaverkefni til B.Ed. prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri og er unnin vorið 2015. Tilgangur rannsóknarinnar er að leita svara við því hvort íslenskir grunnskólar komi til móts við innflytjendur varðandi ýmsa þætti skólastarfsins. Markmiðið með rannsókninni var að heyra rad...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Laufey Guðmundsdóttir 1970-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21373