Trúarbragðakennsla í grunnskólum

Verkefnið er lokað til 12.12.2111. Þessi ritgerð er lokaverkefni höfundar til B.Ed.-gráðu við Háskólann á Akureyri í kennaradeild á hugvísindasviði. Ritgerðin fjallar um trúarbragðakennslu í grunnskólum á Íslandi. Höfundur greinir þróun, umfang og inntak trúarbragðakennslu frá útkomu fyrstu aðalnáms...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Júlía Guðrún Gunnarsdóttir 1985-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21367
Description
Summary:Verkefnið er lokað til 12.12.2111. Þessi ritgerð er lokaverkefni höfundar til B.Ed.-gráðu við Háskólann á Akureyri í kennaradeild á hugvísindasviði. Ritgerðin fjallar um trúarbragðakennslu í grunnskólum á Íslandi. Höfundur greinir þróun, umfang og inntak trúarbragðakennslu frá útkomu fyrstu aðalnámskrar árið 1976 og fram að nýjustu aðalnámskrá sem kom út árið 2011. Trúarbragðakennsla hefur breyst á þessu tímabili og á sama tíma hafa viðhorf og væntingar til trúarbragðakennslu tekið breytingum, meðal annars með þróun í átt til fjölmenningarsamfélags á Íslandi. Í því samhengi voru yfirvöld á Íslandi gagnrýnd í skýrslu árið 2012 fyrir skort á almennri trúarbragðakennslu í skólum. Höfundur leitast við að svara þeirri spurningu hvort og af hverju þörf er á trúarbragðakennslu í grunnskólum. Jafnframt setur höfundur fram tillögur að mögulegum úrbótum. This is the final thesis of the author towards a B.Ed. degree at The University of Akureyri in the Faculty of Education, which is a part of the School of Humanities and Social Sciences. The topic of the thesis is the teaching of religion and religious studies in Icelandic elementary schools. The author analysis the development, scope and content of teaching of religion and religious studies in Icelandic elementary schools since the publication of the first national curriculum guide in 1976 until and including the most recent which was published in 2011. The teaching of religion and religious studies has changes during the period in question and at the same time attitudes and expectations towards teaching in this field, among other things because of a developments towards a multi-cultural society in Iceland. In that context, Icelandic authorities received criticism in a 2012 report for the lack of general education on various religions in schools. The author tries to answer questions regarding why religion is taught in elementary schools and what need the teaching is supposed to satisfy. Also, the author attempts to put forward suggestions for possible improvements.