Markaðsáætlun Iceland Review og Atlantica

Meginmarkmið ritgerðarinnar er að móta heildstæða markaðsáætlun fyrir tímaritin Iceland Review og Atlantica. Markmið ritgerðarinnar er einnig að koma með tillögur að hvernig Iceland Review og Atlantica geta styrkt samkeppnisstöðu sína með markvissum markaðsaðgerðum. Farið er stuttlega yfir forsögu t...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sunna Mist Sigurðardóttir 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21186
Description
Summary:Meginmarkmið ritgerðarinnar er að móta heildstæða markaðsáætlun fyrir tímaritin Iceland Review og Atlantica. Markmið ritgerðarinnar er einnig að koma með tillögur að hvernig Iceland Review og Atlantica geta styrkt samkeppnisstöðu sína með markvissum markaðsaðgerðum. Farið er stuttlega yfir forsögu tímaritana, gerð greining á innra og ytra umhverfi og í framhaldinu af því framkvæmd þarfa- og markhópagreining. Stuðst er við ýmis greiningartæki svo sem SVÓT, PESTLE, miðaða markaðssetningu (e. STP marketing) og samval söluráðana (e. 4p‘s of marketing). Settar eru fram stefnur í markaðs- og dreifingarmálum og farið yfir sölu- og aðgerðaáætlun á árinu. Til að koma auga á heildarmyndina er mikilvægt að skoða einstaka þætti og samhengi. Með markvissum aðgerðum getur vörumerki Iceland Review styrkt stöðu sína á markaði til frambúðar.