„Nú er ég orðin Íslendingur.“ Upplifun innflytjenda að taka upp íslenskan ríkisborgararétt

Á Íslandi er munur á því hvort innflytjandi kemur frá landi sem tilheyrir EES samningunum um frjálst flæði eða hvort hann komi frá landi utan EES. Þeir einstaklingar sem koma frá löndum utan EES hafa langtum minni rétt og þurfa því oft að leggja mikið á sig til þess að komast til landsins og fá fast...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Karólína Helga Símonardóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20985