Samspil hlutafélagavæðingar ríkisrekstrar og einkavæðingar. Hvað hefur breyst með tilkomu opinberra hlutafélaga?

Í ritgerðinni er fjallað um hlutafélagavæðingu ríkisrekstrar og hver tengslin eru við einkavæðingu. Annars vegar er fjallað um tímabilið frá árinu 1992 til ársins 2007 þegar hlutafélagavæðing hins opinbera og einkavæðing voru nokkuð nátengd fyrirbæri. Af 37 fyrirtækjum sem ríkissjóður einkavæddi á þ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigrún María Einarsdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20886
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/20886
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/20886 2023-05-15T16:49:09+02:00 Samspil hlutafélagavæðingar ríkisrekstrar og einkavæðingar. Hvað hefur breyst með tilkomu opinberra hlutafélaga? Corporatization and Privatization of Governmental Institutions in Iceland. The Emergence of State Owned Enterprises Sigrún María Einarsdóttir 1987- Háskóli Íslands 2015-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/20886 is ice http://hdl.handle.net/1946/20886 Opinber stjórnsýsla Einkavæðing Opinber hlutafélög Thesis Master's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:51:47Z Í ritgerðinni er fjallað um hlutafélagavæðingu ríkisrekstrar og hver tengslin eru við einkavæðingu. Annars vegar er fjallað um tímabilið frá árinu 1992 til ársins 2007 þegar hlutafélagavæðing hins opinbera og einkavæðing voru nokkuð nátengd fyrirbæri. Af 37 fyrirtækjum sem ríkissjóður einkavæddi á þeim árum var hlutafélagavæðing undanfari ferilsins hjá 31 félagi. Árið 2006 voru hins vegar sett ákvæði um opinber hlutafélög í hlutafélagalög og frá þeim tíma hefur ekkert opinbert hlutafélag verið einkavætt. Í rannsókninni eru þessi tímabil skoðuð og ástæður þessara breytinga kannaðar. Ritgerðin byggir að mestu leyti á fyrirliggjandi gögnum en jafnframt voru tekin hálf-stöðluð eigindleg elítuviðtöl við fjóra aðila. Þá var unnið út frá kenningu um nýskipan í ríkisrekstri og umboðskenningum. Niðurstöður ritgerðarinnar leiddu í ljós að ástæður þess að opinber hlutafélög hafa hingað til ekki verið einkavædd eru meðal annars aðstæður í samfélaginu og fyrri einkavæðingar. Eftir árið 2006 hafa ríkjandi stjórnvöld ekki sýnt málinu mikinn áhuga sem meðal annars endurspeglast í þeim stjórnarsáttmálum sem liggja til grundvallar. Markmiðið með opinberum hlutafélögum var að auka sveigjanleika og þau geta verið heppilegt rekstrarfyrirkomulag ef rétt er staðið að málum. This thesis looks at the corporatization of governmental institutions in Iceland and its association with privatization. The first period covered is 1992-2007 during which time corporatization and privatization within the public sector were closely linked. During that time 31, out of 37 partially or fully state owned entities, were privatized following corporatization. A legislation on state owned enterprises entered into force in 2006. Subsequently, no state owned enterprises have been privatized. The thesis also covers this period of time and the possible reasons for this change pondered. Applied research methods were qualitative, including secondary data analysis and four semi-structured elite interviews. Theories of new public management and principal-agent ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Opinber stjórnsýsla
Einkavæðing
Opinber hlutafélög
spellingShingle Opinber stjórnsýsla
Einkavæðing
Opinber hlutafélög
Sigrún María Einarsdóttir 1987-
Samspil hlutafélagavæðingar ríkisrekstrar og einkavæðingar. Hvað hefur breyst með tilkomu opinberra hlutafélaga?
topic_facet Opinber stjórnsýsla
Einkavæðing
Opinber hlutafélög
description Í ritgerðinni er fjallað um hlutafélagavæðingu ríkisrekstrar og hver tengslin eru við einkavæðingu. Annars vegar er fjallað um tímabilið frá árinu 1992 til ársins 2007 þegar hlutafélagavæðing hins opinbera og einkavæðing voru nokkuð nátengd fyrirbæri. Af 37 fyrirtækjum sem ríkissjóður einkavæddi á þeim árum var hlutafélagavæðing undanfari ferilsins hjá 31 félagi. Árið 2006 voru hins vegar sett ákvæði um opinber hlutafélög í hlutafélagalög og frá þeim tíma hefur ekkert opinbert hlutafélag verið einkavætt. Í rannsókninni eru þessi tímabil skoðuð og ástæður þessara breytinga kannaðar. Ritgerðin byggir að mestu leyti á fyrirliggjandi gögnum en jafnframt voru tekin hálf-stöðluð eigindleg elítuviðtöl við fjóra aðila. Þá var unnið út frá kenningu um nýskipan í ríkisrekstri og umboðskenningum. Niðurstöður ritgerðarinnar leiddu í ljós að ástæður þess að opinber hlutafélög hafa hingað til ekki verið einkavædd eru meðal annars aðstæður í samfélaginu og fyrri einkavæðingar. Eftir árið 2006 hafa ríkjandi stjórnvöld ekki sýnt málinu mikinn áhuga sem meðal annars endurspeglast í þeim stjórnarsáttmálum sem liggja til grundvallar. Markmiðið með opinberum hlutafélögum var að auka sveigjanleika og þau geta verið heppilegt rekstrarfyrirkomulag ef rétt er staðið að málum. This thesis looks at the corporatization of governmental institutions in Iceland and its association with privatization. The first period covered is 1992-2007 during which time corporatization and privatization within the public sector were closely linked. During that time 31, out of 37 partially or fully state owned entities, were privatized following corporatization. A legislation on state owned enterprises entered into force in 2006. Subsequently, no state owned enterprises have been privatized. The thesis also covers this period of time and the possible reasons for this change pondered. Applied research methods were qualitative, including secondary data analysis and four semi-structured elite interviews. Theories of new public management and principal-agent ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sigrún María Einarsdóttir 1987-
author_facet Sigrún María Einarsdóttir 1987-
author_sort Sigrún María Einarsdóttir 1987-
title Samspil hlutafélagavæðingar ríkisrekstrar og einkavæðingar. Hvað hefur breyst með tilkomu opinberra hlutafélaga?
title_short Samspil hlutafélagavæðingar ríkisrekstrar og einkavæðingar. Hvað hefur breyst með tilkomu opinberra hlutafélaga?
title_full Samspil hlutafélagavæðingar ríkisrekstrar og einkavæðingar. Hvað hefur breyst með tilkomu opinberra hlutafélaga?
title_fullStr Samspil hlutafélagavæðingar ríkisrekstrar og einkavæðingar. Hvað hefur breyst með tilkomu opinberra hlutafélaga?
title_full_unstemmed Samspil hlutafélagavæðingar ríkisrekstrar og einkavæðingar. Hvað hefur breyst með tilkomu opinberra hlutafélaga?
title_sort samspil hlutafélagavæðingar ríkisrekstrar og einkavæðingar. hvað hefur breyst með tilkomu opinberra hlutafélaga?
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/20886
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/20886
_version_ 1766039249313857536