Hvað er eiginlega gestaltþerapía? Þýðing bókarinnar Was ist eigentlich Gestalttherapie eftir dr. Frank-M. Staemmler úr þýsku og greinargerð um þýðingafræðilegan grunn og þýðingarferlið

Ritgerðin er í tveimur hlutum. Í fyrri hlutanum er gerð grein fyrir fræðilegum grunni þýðingarinnar og þýðingarferlinu, meðal annars menningarmun þýsku og íslensku þjóðanna, þýðingarákvörðunum og lausnum á þýðingarvanda. Í lok fræðilega hlutans er íðorðalisti. Mikilvægt þótti að gera ýmsum þýðingará...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Sigurbjörg Sigurðardóttir 1952-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20863
Description
Summary:Ritgerðin er í tveimur hlutum. Í fyrri hlutanum er gerð grein fyrir fræðilegum grunni þýðingarinnar og þýðingarferlinu, meðal annars menningarmun þýsku og íslensku þjóðanna, þýðingarákvörðunum og lausnum á þýðingarvanda. Í lok fræðilega hlutans er íðorðalisti. Mikilvægt þótti að gera ýmsum þýðingarákvörðunum vönduð skil, þar sem orða- og hugtakanotkun í sálfræði og heimspeki, og þar með þýðingum í þeim fögum á íslensku, er í mikilli þróun og mótun og hefðir að verða til. Seinni hlutinn er þýðing úr þýsku á bókinni Was ist eigentlich Gestalttherapie. Eine einführung für Neugierige [Hvað er eiginlega gestaltþerapía. Kynning fyrir forvitna] eftir sálfræðinginn dr. Frank-M. Staemmler. Hann er mikilsvirtur höfundur fræðibóka um þerapíu almennt og gestaltþerapíu í Þýskalandi og skrifaði þessa bók fyrir almenning. Þar sem gestaltþerapía er lítt kunn á Íslandi þótti þetta litla kver, sem setur hlutina fram á skýran og eins aðgengilegan hátt og hægt er, ágætt til að kynna þetta meðferðarform fyrir Íslendingum. Bókin skiptist í fjóra hluta: Grunnþekkingu, sögulegan bakgrunn, hagnýta beitingu og ýmislegt. The paper is divided into two parts. The first part recounts the theoretical base for the translation and the translation process, including the cultural difference of the German and Icelandic nations, translational decisions and solutions to translation problems. The first part ends with a terminological list. Conventions regarding the use of words and concepts in psychology and philosophy are still developing in Iceland. Therefore the paper greatly emphasises a thorough account of various translational decisions The second part of the paper is a translation of the book Was ist eigentlich Gestalttherapie. Eine einführung für Neugierige [Hvað er eiginlega gestaltþerapía. Kynning fyrir forvitna]. The author is a German psychologist, Dr. Frank.-M. Staemmler. He is a renowned writer of textbooks on psychotherapy, especially gestalt therapy, and wrote this book for the general public. As gestalt therapy is not well known in ...