Mælingar á veggþykkt hálsslagæða, æðaþani og mat á æðaskellum: Samanburðarransókn á tveim ómtækjum

Inngangur: Mælingar á æðaskellum og veggþykkt (IMT) hálsslagæða eru mikilvægar til að meta áhættu fyrir hjarta- og heilaáföllum. Þegar um vísindarannsóknir er að ræða þá er allur stöðugleiki í mælingum mikilvægur hvort sem verið er að mæla breytingar innan eða á milli einstaklinga. Því er nauðsynleg...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Björk Baldursdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20860