Rýnt í skipulagseinkenni þéttbýlisstaða í fjörðum á Íslandi

Borgarformfræði leitast eftir að skoða þróun og vöxt skipulaga. M.R.G. Conzen lagði áherslu á að rýna í borgarformin og byggðarmynstrin ásamt sögulegri þróun til á átta sig á skipulagseinkennum. Caniggia rýndi í leiðandi byggingarstíla til að finna ráðandi formgerð hvers tíma. Hann setti byggingar o...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: María Guðbjörg Jóhannsdóttir 1980-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20714
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/20714
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/20714 2023-05-15T16:47:31+02:00 Rýnt í skipulagseinkenni þéttbýlisstaða í fjörðum á Íslandi María Guðbjörg Jóhannsdóttir 1980- Landbúnaðarháskóli Íslands 2015-03 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/20714 is ice http://hdl.handle.net/1946/20714 Skipulagsþróun Borgarform Ráðandi formgerð Vaxtarskeið Skipulagseinkenni Áhrifavaldar Thesis Master's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:53:45Z Borgarformfræði leitast eftir að skoða þróun og vöxt skipulaga. M.R.G. Conzen lagði áherslu á að rýna í borgarformin og byggðarmynstrin ásamt sögulegri þróun til á átta sig á skipulagseinkennum. Caniggia rýndi í leiðandi byggingarstíla til að finna ráðandi formgerð hvers tíma. Hann setti byggingar og form þeirra í sögulegt samhengi sem mynduðu hlekki í tungumáli byggingararfleifðar. Sigríður Kristjánsdóttir beitti aðferðum borgarformfræði og skoðaði vaxtarskeið og ráðandi formgerð í Reykjavík. Hún fléttaði saman aðferðir Conzen og Caniggia til að greina borgarformin í Reykjavík. Hluti af rannsóknaraðferð hennar var endurtekin á þrem öðrum þéttbýlisstöðum á Íslandi. Þéttbýlisstaðirnir sem valdir voru, Ísafjörður í Skutulsfirði, Siglufjörður í Siglufirði og Neskaupstaður í Norðfirði, mynduðust við áþekkar aðstæður í þröngum fjörðum. Dregin eru fram vaxtarskeið, borgarform og ráðandi formgerð staðanna, hvers fyrir sig og sameiginlega, til að greina lýsandi skipulagseinkenni. Þéttbýlisstaðir byggjast svipað upp á Íslandi en náttúran er helsti áhrifavaldur í þróun þeirra ásamt sjávarútvegi. Greiningar á þéttbýlisstöðunum bentu til samspils milli ílanga byggðarformsins og stærð undirlendis. Þéttbýlisstaðirnir þrír eiga sér mörg sameiginleg skipulagseinkenni og landslag fjarðanna er ámóta. Vaxtarskeið er þau sömu og í Reykjavík en lögun og form skipulaganna er öðruvísi þar sem landslag er þrengra og undirlendi af skornari skammti en í Reykjavík. Greiningar á skipulagseinkennum þéttbýlisstaða í fjörðum veita góða innsýn í þróun þéttbýlisstaða við strandlínu Íslands. The urban morphology theories search for the development of an urban growth model for a contemporary city. Theories by Caniggia and Conzen were explored by Kristjánsdóttir studying of the outward grow of the city of Reykjavik, Iceland. Now applying theories on smaller towns in Iceland, located around the coast of Iceland. The concept (Conzen 1960) is used to mark growth periods of smaller towns and leading- type concept (Caniggia 1970) to find changes in ... Thesis Iceland Ísafjörður Neskaupstaður Reykjavík Reykjavík Siglufjörður Skemman (Iceland) Reykjavík Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Ísafjörður ENVELOPE(-22.467,-22.467,65.833,65.833) Siglufjörður ENVELOPE(-18.908,-18.908,66.152,66.152) Neskaupstaður ENVELOPE(-13.684,-13.684,65.148,65.148)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Skipulagsþróun
Borgarform
Ráðandi formgerð
Vaxtarskeið
Skipulagseinkenni
Áhrifavaldar
spellingShingle Skipulagsþróun
Borgarform
Ráðandi formgerð
Vaxtarskeið
Skipulagseinkenni
Áhrifavaldar
María Guðbjörg Jóhannsdóttir 1980-
Rýnt í skipulagseinkenni þéttbýlisstaða í fjörðum á Íslandi
topic_facet Skipulagsþróun
Borgarform
Ráðandi formgerð
Vaxtarskeið
Skipulagseinkenni
Áhrifavaldar
description Borgarformfræði leitast eftir að skoða þróun og vöxt skipulaga. M.R.G. Conzen lagði áherslu á að rýna í borgarformin og byggðarmynstrin ásamt sögulegri þróun til á átta sig á skipulagseinkennum. Caniggia rýndi í leiðandi byggingarstíla til að finna ráðandi formgerð hvers tíma. Hann setti byggingar og form þeirra í sögulegt samhengi sem mynduðu hlekki í tungumáli byggingararfleifðar. Sigríður Kristjánsdóttir beitti aðferðum borgarformfræði og skoðaði vaxtarskeið og ráðandi formgerð í Reykjavík. Hún fléttaði saman aðferðir Conzen og Caniggia til að greina borgarformin í Reykjavík. Hluti af rannsóknaraðferð hennar var endurtekin á þrem öðrum þéttbýlisstöðum á Íslandi. Þéttbýlisstaðirnir sem valdir voru, Ísafjörður í Skutulsfirði, Siglufjörður í Siglufirði og Neskaupstaður í Norðfirði, mynduðust við áþekkar aðstæður í þröngum fjörðum. Dregin eru fram vaxtarskeið, borgarform og ráðandi formgerð staðanna, hvers fyrir sig og sameiginlega, til að greina lýsandi skipulagseinkenni. Þéttbýlisstaðir byggjast svipað upp á Íslandi en náttúran er helsti áhrifavaldur í þróun þeirra ásamt sjávarútvegi. Greiningar á þéttbýlisstöðunum bentu til samspils milli ílanga byggðarformsins og stærð undirlendis. Þéttbýlisstaðirnir þrír eiga sér mörg sameiginleg skipulagseinkenni og landslag fjarðanna er ámóta. Vaxtarskeið er þau sömu og í Reykjavík en lögun og form skipulaganna er öðruvísi þar sem landslag er þrengra og undirlendi af skornari skammti en í Reykjavík. Greiningar á skipulagseinkennum þéttbýlisstaða í fjörðum veita góða innsýn í þróun þéttbýlisstaða við strandlínu Íslands. The urban morphology theories search for the development of an urban growth model for a contemporary city. Theories by Caniggia and Conzen were explored by Kristjánsdóttir studying of the outward grow of the city of Reykjavik, Iceland. Now applying theories on smaller towns in Iceland, located around the coast of Iceland. The concept (Conzen 1960) is used to mark growth periods of smaller towns and leading- type concept (Caniggia 1970) to find changes in ...
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Thesis
author María Guðbjörg Jóhannsdóttir 1980-
author_facet María Guðbjörg Jóhannsdóttir 1980-
author_sort María Guðbjörg Jóhannsdóttir 1980-
title Rýnt í skipulagseinkenni þéttbýlisstaða í fjörðum á Íslandi
title_short Rýnt í skipulagseinkenni þéttbýlisstaða í fjörðum á Íslandi
title_full Rýnt í skipulagseinkenni þéttbýlisstaða í fjörðum á Íslandi
title_fullStr Rýnt í skipulagseinkenni þéttbýlisstaða í fjörðum á Íslandi
title_full_unstemmed Rýnt í skipulagseinkenni þéttbýlisstaða í fjörðum á Íslandi
title_sort rýnt í skipulagseinkenni þéttbýlisstaða í fjörðum á íslandi
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/20714
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(-22.467,-22.467,65.833,65.833)
ENVELOPE(-18.908,-18.908,66.152,66.152)
ENVELOPE(-13.684,-13.684,65.148,65.148)
geographic Reykjavík
Veita
Ísafjörður
Siglufjörður
Neskaupstaður
geographic_facet Reykjavík
Veita
Ísafjörður
Siglufjörður
Neskaupstaður
genre Iceland
Ísafjörður
Neskaupstaður
Reykjavík
Reykjavík
Siglufjörður
genre_facet Iceland
Ísafjörður
Neskaupstaður
Reykjavík
Reykjavík
Siglufjörður
op_relation http://hdl.handle.net/1946/20714
_version_ 1766037608492695552