Umboðssvik í starfsemi fjármálafyrirtækja

Undangengin ár og áratugi hefur orðið gríðarleg framþróun í viðskiptalífi hérlendis og að sama skapi í starfsemi fjármálafyrirtækja. Traust lagaumgjörð á þeim réttarsviðum sem ætlað er að veita refsivernd gegn ólögmætri háttsemi og ógætilegum viðskiptaháttum er ein grunnforsendna þess að viðskiptalí...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þorvaldur Birgir Arnarsson 1977-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20581
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/20581
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/20581 2023-05-15T16:51:56+02:00 Umboðssvik í starfsemi fjármálafyrirtækja Þorvaldur Birgir Arnarsson 1977- Háskólinn í Reykjavík 2014-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/20581 is ice http://hdl.handle.net/1946/20581 Lögfræði Refsiréttur Fjármálafyrirtæki Meistaraprófsritgerðir Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:58:30Z Undangengin ár og áratugi hefur orðið gríðarleg framþróun í viðskiptalífi hérlendis og að sama skapi í starfsemi fjármálafyrirtækja. Traust lagaumgjörð á þeim réttarsviðum sem ætlað er að veita refsivernd gegn ólögmætri háttsemi og ógætilegum viðskiptaháttum er ein grunnforsendna þess að viðskiptalíf vaxni áfram og dafni. Hefur undanfarið borið talsvert á réttarfarslegum álitamálum á þessu sviði og ekki síst hvað varðar beitingu ákvæða XXVI. kafla hegningarlaga um auðgunarbrot. Meginmarkmið þessarar ritgerðar er því að skoða beitingu umboðsvikaákvæðisins í tengslum við starfsemi fjármálafyrirtækja. Rýnt verður í hugtaksskilyrði umboðssvikahugtaksins, leitast við að skýra þau með fullnægjandi hætti og borin saman réttarframkvæmd að dönskum rétti við þá framkvæmd sem tíðkast hér á landi. Enn fremur verður gerð athugun á því hvort núgildandi umboðssvikaákvæði hegningarlaga standist þær kröfur sem gerðar eru til refsiheimilda að íslenskum rétti. Niðurstaða þessa rannsóknarverkefnis er sú helst að enn er margt óljóst varðandi beitingu ákvæðisins hvað starfsemi fjármálafyrirtækja varðar. Í síbreytilegu umhverfi fjármálaheimsins þarf oft á tíðum að taka ákvarðanir án tafar og því einsýnt að fyrirsvarsmönnum slíkra félaga ætti að eftirláta nokkuð svigrúm við mat á innri reglum félagsins og þeim aðstæðum sem upp kunna að koma hverju sinni. Þá er mælt með endurskoðun á orðalagi ákvæðisins með tilliti til markmiðs þess en ákvæðið hefur staðið óbreytt frá setningu almennra hegningarlaga árið 1940. Að endingu er lagt til að ákvæðum verði bætt inn í lög um fjármálafyrirtæki er taka skuli til ógætilegra lánveitinga. In recent years Iceland has witnessed vast developments in the areas of commerce and the operations of financial institutions. For the purposes of protection from illegitimate and reckless business conduct a solid legal framework is essential and an absolute premise for the continuing growth and prosperity of the financial market. In this regard various judicial issues have occurred of late, especially in the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Refsiréttur
Fjármálafyrirtæki
Meistaraprófsritgerðir
spellingShingle Lögfræði
Refsiréttur
Fjármálafyrirtæki
Meistaraprófsritgerðir
Þorvaldur Birgir Arnarsson 1977-
Umboðssvik í starfsemi fjármálafyrirtækja
topic_facet Lögfræði
Refsiréttur
Fjármálafyrirtæki
Meistaraprófsritgerðir
description Undangengin ár og áratugi hefur orðið gríðarleg framþróun í viðskiptalífi hérlendis og að sama skapi í starfsemi fjármálafyrirtækja. Traust lagaumgjörð á þeim réttarsviðum sem ætlað er að veita refsivernd gegn ólögmætri háttsemi og ógætilegum viðskiptaháttum er ein grunnforsendna þess að viðskiptalíf vaxni áfram og dafni. Hefur undanfarið borið talsvert á réttarfarslegum álitamálum á þessu sviði og ekki síst hvað varðar beitingu ákvæða XXVI. kafla hegningarlaga um auðgunarbrot. Meginmarkmið þessarar ritgerðar er því að skoða beitingu umboðsvikaákvæðisins í tengslum við starfsemi fjármálafyrirtækja. Rýnt verður í hugtaksskilyrði umboðssvikahugtaksins, leitast við að skýra þau með fullnægjandi hætti og borin saman réttarframkvæmd að dönskum rétti við þá framkvæmd sem tíðkast hér á landi. Enn fremur verður gerð athugun á því hvort núgildandi umboðssvikaákvæði hegningarlaga standist þær kröfur sem gerðar eru til refsiheimilda að íslenskum rétti. Niðurstaða þessa rannsóknarverkefnis er sú helst að enn er margt óljóst varðandi beitingu ákvæðisins hvað starfsemi fjármálafyrirtækja varðar. Í síbreytilegu umhverfi fjármálaheimsins þarf oft á tíðum að taka ákvarðanir án tafar og því einsýnt að fyrirsvarsmönnum slíkra félaga ætti að eftirláta nokkuð svigrúm við mat á innri reglum félagsins og þeim aðstæðum sem upp kunna að koma hverju sinni. Þá er mælt með endurskoðun á orðalagi ákvæðisins með tilliti til markmiðs þess en ákvæðið hefur staðið óbreytt frá setningu almennra hegningarlaga árið 1940. Að endingu er lagt til að ákvæðum verði bætt inn í lög um fjármálafyrirtæki er taka skuli til ógætilegra lánveitinga. In recent years Iceland has witnessed vast developments in the areas of commerce and the operations of financial institutions. For the purposes of protection from illegitimate and reckless business conduct a solid legal framework is essential and an absolute premise for the continuing growth and prosperity of the financial market. In this regard various judicial issues have occurred of late, especially in the ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Þorvaldur Birgir Arnarsson 1977-
author_facet Þorvaldur Birgir Arnarsson 1977-
author_sort Þorvaldur Birgir Arnarsson 1977-
title Umboðssvik í starfsemi fjármálafyrirtækja
title_short Umboðssvik í starfsemi fjármálafyrirtækja
title_full Umboðssvik í starfsemi fjármálafyrirtækja
title_fullStr Umboðssvik í starfsemi fjármálafyrirtækja
title_full_unstemmed Umboðssvik í starfsemi fjármálafyrirtækja
title_sort umboðssvik í starfsemi fjármálafyrirtækja
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/20581
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Gerðar
Veita
geographic_facet Gerðar
Veita
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/20581
_version_ 1766042078689624064