Eru rafmagnsbifreiðar hagkvæmur valkostur Íslands í sjálfbærum ökutækjum?

Ísland hefur frá upphafi haft gott aðgangi að rafmagni og er það því góð hugmynd fyrir Íslendinga að nýta þá orku sem þeir hafa bestan aðgang að sem helsta orkugjafann fyrir samgöngur. Markmið ritgerðarinnar er að athuga hvort að rafmagnsbifreiðar séu hagkvæmur möguleiki fyrir bifreiðar Íslendinga....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Styrmir Már Ólafsson 1992-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20548
Description
Summary:Ísland hefur frá upphafi haft gott aðgangi að rafmagni og er það því góð hugmynd fyrir Íslendinga að nýta þá orku sem þeir hafa bestan aðgang að sem helsta orkugjafann fyrir samgöngur. Markmið ritgerðarinnar er að athuga hvort að rafmagnsbifreiðar séu hagkvæmur möguleiki fyrir bifreiðar Íslendinga. Rafmagnsbifreiðar verða bornar saman við sambærilegar olíuknúnar bifreiðar. Ásamt því verður skoðað tvinnknúnar bifreiðar og borið saman við bæði olíuknúnar bifreiðar og rafmagnsbifreiðar. Helsti kostir og ókostir bifreiða verða skilgreindir og skoðað þær hindarnir sem bifreiða framleiðendur þurfa að yfirstíga til þess að gera rafmagnsbifreiðar sem hagkvæmastar. Niðurstöður ritgerðarinnar sýna fram á möguleika rafmagnsbifreiða á Íslandi sem hagkvæmann valkost. Þó rafmagnsbifreiðar eru hagkvæmar í dag getur einungis meiri umfjöllunn og aukin þróun og rannsókn á tækninni aukið hagkvæmnina. Því telur höfundur áhugann sem er hægt og rólega að aukast með aukinni tækni og umræðu gera framtíðina bjartari fyrir slíkar bifreiðar. Afritun er óheimil nema með leyfi höfundar.