Fiskimjölsþurrkari

Verkefnið er lokaverkefni til B.Sc. gráðu í vél- og orkutæknifræði við Háskólann í Reykjavík. Verkefnið snýr að því að hanna þurrkara fyrir fiskimjölsverksmiðju Héðins hf. Gufa var notuð sem óbeinn hitagjafi við þurrkun á fiskimjöli og var afurðin því aldrei í snertingu við hitagjafann. Í hönnun var...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jakob Valgarð Óðinsson 1988-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20489
Description
Summary:Verkefnið er lokaverkefni til B.Sc. gráðu í vél- og orkutæknifræði við Háskólann í Reykjavík. Verkefnið snýr að því að hanna þurrkara fyrir fiskimjölsverksmiðju Héðins hf. Gufa var notuð sem óbeinn hitagjafi við þurrkun á fiskimjöli og var afurðin því aldrei í snertingu við hitagjafann. Í hönnun var tekið tillit til stærðar búnaðar og kostnaðar fiskimjölsþurrkarans þar sem mikilvægt þykir að þurrkarinn passi með öðrum hlutum verksmiðjunnar. Gerð var tilraun á hegðun afurðarinnar og voru niðurstöður hennar nýttar við lausn verkefnisins. Helstu stærðir og kraftar voru fundnir og voru þeir notaðir sem leiðarljós að hönnun fiskimjölsþurrkara. Niðurstaða verkefnisins var sú að grunnur hefur verið lagður að hönnun allra íhluta og sumir hlutir þurrkarans hafa verið fullhannaðir