Hermun innihita fyrirlestrarsals og samanburðar mælingar á loftræsikerfi

Markmið þessa verkefnis var að skoða loftræsikerfi sem komið var í notkun, í Háskólanum í Reykjavík. Kerfin voru skoðuð við raunverulegar aðstæður þar sem álag var breytilegt. Niðurstöðurnar voru svo bornar saman við niðurstöður sem fengust við hermun í DesignBuilder, þar sem aðstæður voru hafðar ei...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hermann Jónsson 1985-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20485
Description
Summary:Markmið þessa verkefnis var að skoða loftræsikerfi sem komið var í notkun, í Háskólanum í Reykjavík. Kerfin voru skoðuð við raunverulegar aðstæður þar sem álag var breytilegt. Niðurstöðurnar voru svo bornar saman við niðurstöður sem fengust við hermun í DesignBuilder, þar sem aðstæður voru hafðar eins nálægt raunveruleikanum og hægt var. Kerfin voru tvö sem skoðuð voru en kennslustofurnar voru báðar með lághraða, lagskipta loftræsingu. Niðurstöður úr mælingum og hermun voru notaðar til að skoða hvort kerfin stæðust kröfur byggingarreglugerðar og staðalsins ÍST EN 15251-2007. Að lokum voru gerðar tillögur að breytingum