Single Parenthood and Adverse Health and Behavioral Outcomes among Children: A cross sectional study among children in Iceland 2011

Bakgrunnur: Í þessari rannsókn voru mælikvarðar á velferð og líðan barna sem búa hjá báðum foreldrum bornir saman við börn einstæðra foreldra. Markmið: Að kanna tilgátuna hvort börn sem búa hjá einstæðum foreldrum á Íslandi séu líklegri til að glíma við andleg og líkamleg heilsufarsvandamál en börn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hrafnhildur Halldórsdóttir 1962-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:English
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20470
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/20470
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/20470 2023-05-15T16:52:29+02:00 Single Parenthood and Adverse Health and Behavioral Outcomes among Children: A cross sectional study among children in Iceland 2011 Heilsufars- og hegðunarvandamál hjá börnum einstæðra foreldra: Þversniðsrannsókn meðal barna á Íslandi árið 2011 Hrafnhildur Halldórsdóttir 1962- Háskóli Íslands 2015-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/20470 en eng http://hdl.handle.net/1946/20470 Lýðheilsuvísindi Börn Velferðarmál Fjölskyldugerðir Heilbrigðismál Thesis 2015 ftskemman 2022-12-11T06:56:50Z Bakgrunnur: Í þessari rannsókn voru mælikvarðar á velferð og líðan barna sem búa hjá báðum foreldrum bornir saman við börn einstæðra foreldra. Markmið: Að kanna tilgátuna hvort börn sem búa hjá einstæðum foreldrum á Íslandi séu líklegri til að glíma við andleg og líkamleg heilsufarsvandamál en börn sem búa hjá báðum foreldrum. Aðferðafræði: Rannsóknin nýtti gögn úr íslenska hluta könnunarinnar "Heilbrigði og líðan barna og unglinga á Norðurlöndum 2011”. Í þessari þversniðsrannsókn voru 3.200 börn á aldrinum 2-17 ára valin eftir kyni og aldri með slembiúrtaki úr Þjóðskrá. Alls bárust útfylltir spurningalistar fyrir 1.523 börn, svarhlutfall var 48.9%. Aðhvarfsgreining var notuð við greiningu á sambandinu milli hjúskaparstöðu foreldra og útkomubreyta; ofvirkni með athyglisbrest, kvíða og ofþyngd ásamt heildarerfiðleikatölu á SDQ–Ice spurningalistanum. Niðurstöður voru einnig lagskiptar eftir kyni barns. Niðurstöður : Niðurstöður voru birtar í fimm fjölþáttagreingar líkönum. Leiðrétt var fyrir aldri og kyni barns, aldri foreldris, heildartekjum fjölskyldunar, menntunarstigi foreldris, ásamt kvíða foreldris. Loka líkan sýndi marktækan mun á líðan barna eftir því hvort þau bjuggu með einu foreldri eða báðum, börn einstæðra foreldra voru líklegri til að glíma við kvíða OR= 2,04 95% CI [1,12-3,73], ofvirkni með athyglisbresti OR= 2,02 95% CI [1,04-3,90], ofþyngd OR= 3,13 95% CI [1,24-7,92], ásamt hærri heildarerfileikatölu á SDQ-Ice. Niðurstöður sýndu að drengir voru líklegri til að sýna einkenni ofvirkni með athyglisbrest ásamt hærri heildarerfileikatölu á SDQ-Ice en stúlkur. Drengir einstæðra foreldra voru líklegri til að vera í yfirþyngd saman borið við drengi sem búa hjá báðum foreldrum OR= 3,87 95% CL [1,10-13,64]. Stúlkur einstæðra foreldra voru með hærri heildarefiðleikatölu á SDQ-Ice en stúlkur sem búa hjá báðum foreldrum. Kvíði foreldra hafði sterkt jákvætt forspárgildi í öllum líkönum, nema hvað varðar yfirþyngd. Ályktanir: Niðurstöður rannsóknarinnar studdu upphaflega tilgátu , þ.e. að börn sem búa hjá ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Drengir ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Lýðheilsuvísindi
Börn
Velferðarmál
Fjölskyldugerðir
Heilbrigðismál
spellingShingle Lýðheilsuvísindi
Börn
Velferðarmál
Fjölskyldugerðir
Heilbrigðismál
Hrafnhildur Halldórsdóttir 1962-
Single Parenthood and Adverse Health and Behavioral Outcomes among Children: A cross sectional study among children in Iceland 2011
topic_facet Lýðheilsuvísindi
Börn
Velferðarmál
Fjölskyldugerðir
Heilbrigðismál
description Bakgrunnur: Í þessari rannsókn voru mælikvarðar á velferð og líðan barna sem búa hjá báðum foreldrum bornir saman við börn einstæðra foreldra. Markmið: Að kanna tilgátuna hvort börn sem búa hjá einstæðum foreldrum á Íslandi séu líklegri til að glíma við andleg og líkamleg heilsufarsvandamál en börn sem búa hjá báðum foreldrum. Aðferðafræði: Rannsóknin nýtti gögn úr íslenska hluta könnunarinnar "Heilbrigði og líðan barna og unglinga á Norðurlöndum 2011”. Í þessari þversniðsrannsókn voru 3.200 börn á aldrinum 2-17 ára valin eftir kyni og aldri með slembiúrtaki úr Þjóðskrá. Alls bárust útfylltir spurningalistar fyrir 1.523 börn, svarhlutfall var 48.9%. Aðhvarfsgreining var notuð við greiningu á sambandinu milli hjúskaparstöðu foreldra og útkomubreyta; ofvirkni með athyglisbrest, kvíða og ofþyngd ásamt heildarerfiðleikatölu á SDQ–Ice spurningalistanum. Niðurstöður voru einnig lagskiptar eftir kyni barns. Niðurstöður : Niðurstöður voru birtar í fimm fjölþáttagreingar líkönum. Leiðrétt var fyrir aldri og kyni barns, aldri foreldris, heildartekjum fjölskyldunar, menntunarstigi foreldris, ásamt kvíða foreldris. Loka líkan sýndi marktækan mun á líðan barna eftir því hvort þau bjuggu með einu foreldri eða báðum, börn einstæðra foreldra voru líklegri til að glíma við kvíða OR= 2,04 95% CI [1,12-3,73], ofvirkni með athyglisbresti OR= 2,02 95% CI [1,04-3,90], ofþyngd OR= 3,13 95% CI [1,24-7,92], ásamt hærri heildarerfileikatölu á SDQ-Ice. Niðurstöður sýndu að drengir voru líklegri til að sýna einkenni ofvirkni með athyglisbrest ásamt hærri heildarerfileikatölu á SDQ-Ice en stúlkur. Drengir einstæðra foreldra voru líklegri til að vera í yfirþyngd saman borið við drengi sem búa hjá báðum foreldrum OR= 3,87 95% CL [1,10-13,64]. Stúlkur einstæðra foreldra voru með hærri heildarefiðleikatölu á SDQ-Ice en stúlkur sem búa hjá báðum foreldrum. Kvíði foreldra hafði sterkt jákvætt forspárgildi í öllum líkönum, nema hvað varðar yfirþyngd. Ályktanir: Niðurstöður rannsóknarinnar studdu upphaflega tilgátu , þ.e. að börn sem búa hjá ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Hrafnhildur Halldórsdóttir 1962-
author_facet Hrafnhildur Halldórsdóttir 1962-
author_sort Hrafnhildur Halldórsdóttir 1962-
title Single Parenthood and Adverse Health and Behavioral Outcomes among Children: A cross sectional study among children in Iceland 2011
title_short Single Parenthood and Adverse Health and Behavioral Outcomes among Children: A cross sectional study among children in Iceland 2011
title_full Single Parenthood and Adverse Health and Behavioral Outcomes among Children: A cross sectional study among children in Iceland 2011
title_fullStr Single Parenthood and Adverse Health and Behavioral Outcomes among Children: A cross sectional study among children in Iceland 2011
title_full_unstemmed Single Parenthood and Adverse Health and Behavioral Outcomes among Children: A cross sectional study among children in Iceland 2011
title_sort single parenthood and adverse health and behavioral outcomes among children: a cross sectional study among children in iceland 2011
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/20470
long_lat ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453)
geographic Drengir
geographic_facet Drengir
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/20470
_version_ 1766042792539193344