Geðveikur eða fábjáni? Aðstæður andlega fatlaðra á Vesturlandi árið 1880. Tilraunavinna á gagnagrunni manntala Íslendinga

Umönnun geðfatlaðra er hluti af menningarsögu allra samfélaga og er umönnun geðfatlaðra á Íslandi þar engin undantekning. Eru hún umfjöllunarefni þessarar ritgerðar. Er hún í formi frumgagnarannsóknar, sem unnin er upp úr hluta af gagnagrunni manntala, sem gerður er á vegum Þjóðskjalasafns Íslands o...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Júlía Sigurðardóttir 1978-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2004
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20397
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/20397
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/20397 2023-05-15T16:49:08+02:00 Geðveikur eða fábjáni? Aðstæður andlega fatlaðra á Vesturlandi árið 1880. Tilraunavinna á gagnagrunni manntala Íslendinga Júlía Sigurðardóttir 1978- Háskóli Íslands 2004-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/20397 is ice http://hdl.handle.net/1946/20397 Mannfræði Vesturland Geðfatlaðir 19. öld Lífskjör Thesis Bachelor's 2004 ftskemman 2022-12-11T06:53:09Z Umönnun geðfatlaðra er hluti af menningarsögu allra samfélaga og er umönnun geðfatlaðra á Íslandi þar engin undantekning. Eru hún umfjöllunarefni þessarar ritgerðar. Er hún í formi frumgagnarannsóknar, sem unnin er upp úr hluta af gagnagrunni manntala, sem gerður er á vegum Þjóðskjalasafns Íslands og dr. Ólafar Garðarsdóttur sagnfræðings, fyrir verkefni sem kallast North Atlantic Population Project (NAPP). Er sagt frá þeim einstaklingum sem skráðir voru með einhvers konar geðfötlun í manntali teknu árið 1880 á Vesturlandi. Voru athugasemdir á borð við geðveikur eða fábjáni það sem greindi þessa einstaklinga frá öðrum. Á Vesturlandi árið 1880 voru skráðir í manntal sautján einstaklingar með andlega fötlun – ellefur konur og sex karlar. Er talsverður kynjamunur á heimilisaðstæðum geðrænt fatlaðra. Karlar bjuggu frekar á heimilum ættingja sinna en konum var frekar komið fyrir á heimilum annarra. Bjuggu geðfatlaðar konur t.d. sem niðursetningar, tökukönur eða sem vinnukonur. Aldur geðfatlaðra er ákveðin breyta sem hefur áhrif á þann mun sem er á heimilsaðstæðum þeirra, þar sem konur á þessum tíma urðu eldri en karlar. Einnig er sú hugmyndafræði sem ríkti um kynhlutverk á 19. öld áhrifavaldur á þessar niðurstöður. Every cultural society at every time is under the influence of its health and diseases. Diseases play a vital role in people lives, regarding how and by whom they are treated as in what way they affect social institutions. Diseases are historically, anthropologically and culturally relevant and can give important informations about the way of living in the societies of the world. This BA assignment is an experimental work with a data base that has been in work under the arrangement of the State Archive in Iceland and dr. Ólöf Garðarsdóttir, historian. This is a part of a project called North Atlantic Population Project (NAPP), which is collaborate work with Canada, Great-Britain, Iceland, Norway and U.S.A. This project aims to make all informations from existing census from those participating countries ... Thesis Iceland North Atlantic Skemman (Iceland) Canada Norway Napp ENVELOPE(13.432,13.432,68.133,68.133) Vesturland ENVELOPE(-21.833,-21.833,64.750,64.750)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Mannfræði
Vesturland
Geðfatlaðir
19. öld
Lífskjör
spellingShingle Mannfræði
Vesturland
Geðfatlaðir
19. öld
Lífskjör
Júlía Sigurðardóttir 1978-
Geðveikur eða fábjáni? Aðstæður andlega fatlaðra á Vesturlandi árið 1880. Tilraunavinna á gagnagrunni manntala Íslendinga
topic_facet Mannfræði
Vesturland
Geðfatlaðir
19. öld
Lífskjör
description Umönnun geðfatlaðra er hluti af menningarsögu allra samfélaga og er umönnun geðfatlaðra á Íslandi þar engin undantekning. Eru hún umfjöllunarefni þessarar ritgerðar. Er hún í formi frumgagnarannsóknar, sem unnin er upp úr hluta af gagnagrunni manntala, sem gerður er á vegum Þjóðskjalasafns Íslands og dr. Ólafar Garðarsdóttur sagnfræðings, fyrir verkefni sem kallast North Atlantic Population Project (NAPP). Er sagt frá þeim einstaklingum sem skráðir voru með einhvers konar geðfötlun í manntali teknu árið 1880 á Vesturlandi. Voru athugasemdir á borð við geðveikur eða fábjáni það sem greindi þessa einstaklinga frá öðrum. Á Vesturlandi árið 1880 voru skráðir í manntal sautján einstaklingar með andlega fötlun – ellefur konur og sex karlar. Er talsverður kynjamunur á heimilisaðstæðum geðrænt fatlaðra. Karlar bjuggu frekar á heimilum ættingja sinna en konum var frekar komið fyrir á heimilum annarra. Bjuggu geðfatlaðar konur t.d. sem niðursetningar, tökukönur eða sem vinnukonur. Aldur geðfatlaðra er ákveðin breyta sem hefur áhrif á þann mun sem er á heimilsaðstæðum þeirra, þar sem konur á þessum tíma urðu eldri en karlar. Einnig er sú hugmyndafræði sem ríkti um kynhlutverk á 19. öld áhrifavaldur á þessar niðurstöður. Every cultural society at every time is under the influence of its health and diseases. Diseases play a vital role in people lives, regarding how and by whom they are treated as in what way they affect social institutions. Diseases are historically, anthropologically and culturally relevant and can give important informations about the way of living in the societies of the world. This BA assignment is an experimental work with a data base that has been in work under the arrangement of the State Archive in Iceland and dr. Ólöf Garðarsdóttir, historian. This is a part of a project called North Atlantic Population Project (NAPP), which is collaborate work with Canada, Great-Britain, Iceland, Norway and U.S.A. This project aims to make all informations from existing census from those participating countries ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Júlía Sigurðardóttir 1978-
author_facet Júlía Sigurðardóttir 1978-
author_sort Júlía Sigurðardóttir 1978-
title Geðveikur eða fábjáni? Aðstæður andlega fatlaðra á Vesturlandi árið 1880. Tilraunavinna á gagnagrunni manntala Íslendinga
title_short Geðveikur eða fábjáni? Aðstæður andlega fatlaðra á Vesturlandi árið 1880. Tilraunavinna á gagnagrunni manntala Íslendinga
title_full Geðveikur eða fábjáni? Aðstæður andlega fatlaðra á Vesturlandi árið 1880. Tilraunavinna á gagnagrunni manntala Íslendinga
title_fullStr Geðveikur eða fábjáni? Aðstæður andlega fatlaðra á Vesturlandi árið 1880. Tilraunavinna á gagnagrunni manntala Íslendinga
title_full_unstemmed Geðveikur eða fábjáni? Aðstæður andlega fatlaðra á Vesturlandi árið 1880. Tilraunavinna á gagnagrunni manntala Íslendinga
title_sort geðveikur eða fábjáni? aðstæður andlega fatlaðra á vesturlandi árið 1880. tilraunavinna á gagnagrunni manntala íslendinga
publishDate 2004
url http://hdl.handle.net/1946/20397
long_lat ENVELOPE(13.432,13.432,68.133,68.133)
ENVELOPE(-21.833,-21.833,64.750,64.750)
geographic Canada
Norway
Napp
Vesturland
geographic_facet Canada
Norway
Napp
Vesturland
genre Iceland
North Atlantic
genre_facet Iceland
North Atlantic
op_relation http://hdl.handle.net/1946/20397
_version_ 1766039235247210496