Upprunalandið Ísland: Skynjaður persónuleiki Íslands og staðalímynd Íslendinga

Hluti af virðissköpun vörumerkja eru tryggð, skynjuð gæði auk tenginga við önnur vörumerki. Tenging við upprunaland getur haft áhrif á tryggð og skynjuð gæði og er leið til aðgreiningar frá keppinautum. Gæta þarf þess þó að einkenni upprunalands fari saman við vörumerkið. Upplýsingar um uppruna nota...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Birgir Már Daníelsson 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20277