Femínismi: Kenningar í mannfræði og íslenskur veruleiki

Baráttusaga kvenna fyrir réttindum sínum er löng og strembin. Kröfur þeirra breyttust í takt við tíðaranda samfélagsins og á 21.öldinni hefur verið mikil togstreita á milli ólíkra greina þess femínisma sem finnast hér á landi. Aðallega er um að ræða tvo hópa; róttæka femínista og þá sem eru öllu frj...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Assa Sólveig Jónsdóttir Hansen 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20232
Description
Summary:Baráttusaga kvenna fyrir réttindum sínum er löng og strembin. Kröfur þeirra breyttust í takt við tíðaranda samfélagsins og á 21.öldinni hefur verið mikil togstreita á milli ólíkra greina þess femínisma sem finnast hér á landi. Aðallega er um að ræða tvo hópa; róttæka femínista og þá sem eru öllu frjálslyndari í hugsun. Viðhorf þeirra eru ólík og hefur annar hópurinn, sá róttæki, látið mikið í sér heyra síðustu árin. Hefur það meðal annars leitt til þess að misskilningur virðist ríkja í íslensku samfélagi á því hvað hugtakið femínismi þýðir í raun og veru. Nútímahugtakið öfgafemínisti er mun þekktara og vilja fáir kenna sig við að vera öfgamaður eða kona, enda yfirleitt notað sem skammaryrði. Mannfræðin breyttist með tilkomu femínismans inn í fræðin. Hér verða skoðaðar helstu kenningar þeirra femínísku mannfræðinga sem taldar eru koma efni ritgerðar við. The fight for women‘s rights has been long and hard. Demands have changed along with changes in the society. Now, during the 21st century there is quite a lot of different opinions between the feminists movements in Iceland. The movements are basically divided in two – radical feminism and more liberal thinking feminism. Their views and thoughts differ considerable in concern with various issues and one group, the radical one, has been eager to express their opinions in the Icelandic public sphere. Because of that, a misunderstanding regarding the concept of feminism and what it really stands for has been prominent in Icelandic society. A new concept, meaning radical feminism but is used as an invective, is more widely known and most people don‘t want to identify themselves with it. Anthropology underwent many changes when the feminism arrived into the study. We will look at few of the theories written by anthropological feminists that fit the subject of this essay.