Ísland: Áfangastaður fyrir hvataferðir noskra fyrirtækja

Áfangastaðir eru í eðli sínu mjög ólíkir almennum neysluvörum sem eiga í markaðssamkeppni. Varan sem ferðaþjónustan selur er upplifunin sem áfangastaðurinn skilar viðskiptavininum. Upplifunin er ekki uppfyllt af einu fyrirtæki heldur af mörgum aðilum sem saman hafa áhrif á heildarupplifunina. Í grei...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Vésteinn Viðarsson 1976-, Ásgeir Fannar Ásgeirsson 1986-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20187