List í opinberu rými : sagan á bak við útilistaverk Reykjavíkurborgar

Markmið rannsóknarinnar var að safna saman upplýsingum um ákveðin útilistaverk í Reykjavík sem sýna þá þróun sem orðið hefur á uppsetningu þeirra frá árinu 1875 til dagsins í dag. Tilgangurinn er að auka þekkingu á sögu og þróun listaverka í opinberu rými og varpa ljósi á gildi þeirra í samtímanum....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Svana Friðriksdóttir 1951-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Bak
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20137
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/20137
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/20137 2023-05-15T18:06:55+02:00 List í opinberu rými : sagan á bak við útilistaverk Reykjavíkurborgar Art in Open Space : the story behind Outdoor Sculpture in Reykjavik Svana Friðriksdóttir 1951- Háskóli Íslands 2014-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/20137 is ice http://hdl.handle.net/1946/20137 Meistaraprófsritgerðir Reykjavík Listasaga Útilistaverk Eigindlegar rannsóknir Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:54:00Z Markmið rannsóknarinnar var að safna saman upplýsingum um ákveðin útilistaverk í Reykjavík sem sýna þá þróun sem orðið hefur á uppsetningu þeirra frá árinu 1875 til dagsins í dag. Tilgangurinn er að auka þekkingu á sögu og þróun listaverka í opinberu rými og varpa ljósi á gildi þeirra í samtímanum. Rannsóknarspurningin, sem leitast var við að svara, er: Hver er saga þróunar útilistaverka í Reykjavík og uppsetningar þeirra frá því árið 1875 til dagsins í dag? Rannsóknin var unnin með eigindlegum aðferðum þar sem gögnum um útilistaverk í Reykjavík var safnað með vettvangsathugun. Í ritgerðinni er fjallað um mikilvægi lista í samfélaginu. Einnig er tæpt á sögu höggmyndalistar frá upphafi og saga útilistaverka í Reykjavík er skoðuð frá því fyrsta verkið var sett upp árið 1875 til okkar daga. Aðaláherslan er á höggmyndir og minnismerki, þau eru skoðuð og sett í sögulegt samhengi. Flest verkin hafa verið sett upp á nokkuð afmörkuðu svæði í elsta hluta Reykjavíkur. Í rannsóknarvinnunni er leitast við að varpa ljósi á þá þróun, sem orðið hefur á framsetningu listaverka í opinberu rými, og þær breytingar sem almennt hafa orðið á útilistaverkum. Helstu niðurstöður eru að útilistaverk eru ekki uppi á stalli eins og reglan var hér áður, nú eru þau komin á gólfið eða jörðina í orðsins fyllstu merkingu. Nokkur listaverk í Reykjavík eru dæmi um þá þróun. Áður horfði fólk upp til listaverks sem komið hafði verið fyrir á stalli og stallurinn stundum girtur af þannig að fólk komst ekki í nánd við verkið en nú getur fólk jafnvel gengið á listaverkinu þótt það sé minnisvarði um einstakling. Með árunum hefur fjarlægðin milli listaverka og almennings minnkað og listin þar af leiðandi færst nær því að vera almenningseign. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Bak ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Sagan ENVELOPE(8.320,8.320,63.077,63.077) Listin ENVELOPE(11.324,11.324,64.508,64.508)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Reykjavík
Listasaga
Útilistaverk
Eigindlegar rannsóknir
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Reykjavík
Listasaga
Útilistaverk
Eigindlegar rannsóknir
Svana Friðriksdóttir 1951-
List í opinberu rými : sagan á bak við útilistaverk Reykjavíkurborgar
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Reykjavík
Listasaga
Útilistaverk
Eigindlegar rannsóknir
description Markmið rannsóknarinnar var að safna saman upplýsingum um ákveðin útilistaverk í Reykjavík sem sýna þá þróun sem orðið hefur á uppsetningu þeirra frá árinu 1875 til dagsins í dag. Tilgangurinn er að auka þekkingu á sögu og þróun listaverka í opinberu rými og varpa ljósi á gildi þeirra í samtímanum. Rannsóknarspurningin, sem leitast var við að svara, er: Hver er saga þróunar útilistaverka í Reykjavík og uppsetningar þeirra frá því árið 1875 til dagsins í dag? Rannsóknin var unnin með eigindlegum aðferðum þar sem gögnum um útilistaverk í Reykjavík var safnað með vettvangsathugun. Í ritgerðinni er fjallað um mikilvægi lista í samfélaginu. Einnig er tæpt á sögu höggmyndalistar frá upphafi og saga útilistaverka í Reykjavík er skoðuð frá því fyrsta verkið var sett upp árið 1875 til okkar daga. Aðaláherslan er á höggmyndir og minnismerki, þau eru skoðuð og sett í sögulegt samhengi. Flest verkin hafa verið sett upp á nokkuð afmörkuðu svæði í elsta hluta Reykjavíkur. Í rannsóknarvinnunni er leitast við að varpa ljósi á þá þróun, sem orðið hefur á framsetningu listaverka í opinberu rými, og þær breytingar sem almennt hafa orðið á útilistaverkum. Helstu niðurstöður eru að útilistaverk eru ekki uppi á stalli eins og reglan var hér áður, nú eru þau komin á gólfið eða jörðina í orðsins fyllstu merkingu. Nokkur listaverk í Reykjavík eru dæmi um þá þróun. Áður horfði fólk upp til listaverks sem komið hafði verið fyrir á stalli og stallurinn stundum girtur af þannig að fólk komst ekki í nánd við verkið en nú getur fólk jafnvel gengið á listaverkinu þótt það sé minnisvarði um einstakling. Með árunum hefur fjarlægðin milli listaverka og almennings minnkað og listin þar af leiðandi færst nær því að vera almenningseign.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Svana Friðriksdóttir 1951-
author_facet Svana Friðriksdóttir 1951-
author_sort Svana Friðriksdóttir 1951-
title List í opinberu rými : sagan á bak við útilistaverk Reykjavíkurborgar
title_short List í opinberu rými : sagan á bak við útilistaverk Reykjavíkurborgar
title_full List í opinberu rými : sagan á bak við útilistaverk Reykjavíkurborgar
title_fullStr List í opinberu rými : sagan á bak við útilistaverk Reykjavíkurborgar
title_full_unstemmed List í opinberu rými : sagan á bak við útilistaverk Reykjavíkurborgar
title_sort list í opinberu rými : sagan á bak við útilistaverk reykjavíkurborgar
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/20137
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(9.783,9.783,63.250,63.250)
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(8.320,8.320,63.077,63.077)
ENVELOPE(11.324,11.324,64.508,64.508)
geographic Reykjavík
Varpa
Bak
Svæði
Sagan
Listin
geographic_facet Reykjavík
Varpa
Bak
Svæði
Sagan
Listin
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/20137
_version_ 1766178616393072640