Að verða læs á tungumál náttúrufræðinnar : læsisaðferðir ætlaðar yngri stigum grunnskóla

Í nýrri Aðalnámskrá grunnskóla frá 2013 er læsi gert hátt undir höfði sem einum af sex grunnþáttum námskrárinnar. Markmið ritgerðarinnar er því að skoða hvað námskráin og önnur fræði segja um læsi og tengja það læsi almennt sem og læsi á hin ýmsu tungumál náttúrufræðinnar. Náttúru-fræðitextar eru fj...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Sigurrós Sigurjónsdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20108