„Samvinna er það sem mér finnst vænt um í stjórnun skólans okkar” : millistjórnendur í framhaldsskólum og mikilvægir þættir í starfi þeirra

Markmiðið með rannsókninni var að fá fram sýn á starf millistjórnenda í framhaldsskólum. Höfundur kannaði hvað felst í hlutverki þeirra, hvort millistjórnendur viðhafi kennslufræðilega forystu eða dreifða forystu, hvað hefur áhrif á starfsánægju þeirra og hvaða þætti þeir töldu mikilvæga í starfi sí...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þorbjörg Ragnarsdóttir 1964-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/20085