Dreifni og mislitni í lengdarbreytileika mtDNA yfir eina kynslóð í þorski, Gadus morhua

Í þorski sem og ýmsum öðrum dýrategundum er lengdarbreytileiki til staðar í mt-DNA. Orsök hans er að finna í endurtekningum á D-lykkju svæði hvatberans. Þar er svokallað þríþátta ástand þar sem D-þráður verður til ásamt H-og L-þætti DNAsins. Endurtekningarnar eru við 5'-enda D-lykkjunnar, 40 ba...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Katrín Halldórsdóttir 1972-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2003
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19965