Dreifni og mislitni í lengdarbreytileika mtDNA yfir eina kynslóð í þorski, Gadus morhua

Í þorski sem og ýmsum öðrum dýrategundum er lengdarbreytileiki til staðar í mt-DNA. Orsök hans er að finna í endurtekningum á D-lykkju svæði hvatberans. Þar er svokallað þríþátta ástand þar sem D-þráður verður til ásamt H-og L-þætti DNAsins. Endurtekningarnar eru við 5'-enda D-lykkjunnar, 40 ba...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Katrín Halldórsdóttir 1972-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2003
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19965
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19965
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19965 2024-09-15T17:55:36+00:00 Dreifni og mislitni í lengdarbreytileika mtDNA yfir eina kynslóð í þorski, Gadus morhua Katrín Halldórsdóttir 1972- Háskóli Íslands 2003-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19965 is ice http://hdl.handle.net/1946/19965 Líffræði Þorskur Erfðafræði Hvatberar DNA kjarnsýra Thesis Bachelor's 2003 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Í þorski sem og ýmsum öðrum dýrategundum er lengdarbreytileiki til staðar í mt-DNA. Orsök hans er að finna í endurtekningum á D-lykkju svæði hvatberans. Þar er svokallað þríþátta ástand þar sem D-þráður verður til ásamt H-og L-þætti DNAsins. Endurtekningarnar eru við 5'-enda D-lykkjunnar, 40 basapara bútar sem mynda annarsstigsbyggingar. Athyglisvert er að allir þorskar sem skoðaðir hafa verið eru mislitna um þennan lengdarbreytileika. Fjöldi endurtekninga er misjafn og var áhugi fyrir því að kanna hvaða breytingar yrðu á dreifni og mislitni lengdarbreytileikans við flutning erfðaefnisins frá móður til eggs, þ.e. yfir eina kynslóð. Svæðið var magnað með PCR aðferð með þar til gerðum vísum. Afurðirnar voru keyrðar bæði á agarósageli, pólíakrílamíðgeli og í sjálfvirku rafdráttartæki. Mæður voru keyrðar oftar en einu sinni og á fleiri en einum stað í gelinu. Eggin voru keyrð einu sinni hvert um sig en fjöldi þeirra notaður á sama hátt og endurteknar keyrslur mæðra. Niðurstöður voru þær að stökkbreytingar verða við myndun eggfrumunnar. Meðaltöl stærðar lengdarendurtekninga endurtekinna eggja hverfa að meðaltali. Meðaltöl eggja móður með lágt meðaltal eru stærri en meðaltal móðurinnar en meðaltöl eggja móður með hátt meðaltal eru minni en meðaltal móðurinnar. Um dreifni gildir hins vegar það að egg hverrar móður hafa aukningu í dreifni miðað við móðurina. Stökkbreytingarnar sem valda breytingunum eru bæði DNA tilfærsla sem og mishröð eftirmyndun DNA búta af mismunandi lengd. Ályktað er að val verði við þroskun eggjanna yfir í fullveðja einstaklinga sem minnkar breytileika og dreifni. Length variation is found in Atlantic cod mtDNA as in many other animal species. In cod this is based on 40 base pair tandem repeats in the D-loop region of the mtDNA. The tandem repeats are at the 5'-end of the D-loop and they can form stable secondary structures. Each cod investigated so far is heteroplasmic for the length variation and the number of repeats varies between one and ten. The question investigated here is whether during ... Bachelor Thesis atlantic cod Gadus morhua Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líffræði
Þorskur
Erfðafræði
Hvatberar
DNA kjarnsýra
spellingShingle Líffræði
Þorskur
Erfðafræði
Hvatberar
DNA kjarnsýra
Katrín Halldórsdóttir 1972-
Dreifni og mislitni í lengdarbreytileika mtDNA yfir eina kynslóð í þorski, Gadus morhua
topic_facet Líffræði
Þorskur
Erfðafræði
Hvatberar
DNA kjarnsýra
description Í þorski sem og ýmsum öðrum dýrategundum er lengdarbreytileiki til staðar í mt-DNA. Orsök hans er að finna í endurtekningum á D-lykkju svæði hvatberans. Þar er svokallað þríþátta ástand þar sem D-þráður verður til ásamt H-og L-þætti DNAsins. Endurtekningarnar eru við 5'-enda D-lykkjunnar, 40 basapara bútar sem mynda annarsstigsbyggingar. Athyglisvert er að allir þorskar sem skoðaðir hafa verið eru mislitna um þennan lengdarbreytileika. Fjöldi endurtekninga er misjafn og var áhugi fyrir því að kanna hvaða breytingar yrðu á dreifni og mislitni lengdarbreytileikans við flutning erfðaefnisins frá móður til eggs, þ.e. yfir eina kynslóð. Svæðið var magnað með PCR aðferð með þar til gerðum vísum. Afurðirnar voru keyrðar bæði á agarósageli, pólíakrílamíðgeli og í sjálfvirku rafdráttartæki. Mæður voru keyrðar oftar en einu sinni og á fleiri en einum stað í gelinu. Eggin voru keyrð einu sinni hvert um sig en fjöldi þeirra notaður á sama hátt og endurteknar keyrslur mæðra. Niðurstöður voru þær að stökkbreytingar verða við myndun eggfrumunnar. Meðaltöl stærðar lengdarendurtekninga endurtekinna eggja hverfa að meðaltali. Meðaltöl eggja móður með lágt meðaltal eru stærri en meðaltal móðurinnar en meðaltöl eggja móður með hátt meðaltal eru minni en meðaltal móðurinnar. Um dreifni gildir hins vegar það að egg hverrar móður hafa aukningu í dreifni miðað við móðurina. Stökkbreytingarnar sem valda breytingunum eru bæði DNA tilfærsla sem og mishröð eftirmyndun DNA búta af mismunandi lengd. Ályktað er að val verði við þroskun eggjanna yfir í fullveðja einstaklinga sem minnkar breytileika og dreifni. Length variation is found in Atlantic cod mtDNA as in many other animal species. In cod this is based on 40 base pair tandem repeats in the D-loop region of the mtDNA. The tandem repeats are at the 5'-end of the D-loop and they can form stable secondary structures. Each cod investigated so far is heteroplasmic for the length variation and the number of repeats varies between one and ten. The question investigated here is whether during ...
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Katrín Halldórsdóttir 1972-
author_facet Katrín Halldórsdóttir 1972-
author_sort Katrín Halldórsdóttir 1972-
title Dreifni og mislitni í lengdarbreytileika mtDNA yfir eina kynslóð í þorski, Gadus morhua
title_short Dreifni og mislitni í lengdarbreytileika mtDNA yfir eina kynslóð í þorski, Gadus morhua
title_full Dreifni og mislitni í lengdarbreytileika mtDNA yfir eina kynslóð í þorski, Gadus morhua
title_fullStr Dreifni og mislitni í lengdarbreytileika mtDNA yfir eina kynslóð í þorski, Gadus morhua
title_full_unstemmed Dreifni og mislitni í lengdarbreytileika mtDNA yfir eina kynslóð í þorski, Gadus morhua
title_sort dreifni og mislitni í lengdarbreytileika mtdna yfir eina kynslóð í þorski, gadus morhua
publishDate 2003
url http://hdl.handle.net/1946/19965
genre atlantic cod
Gadus morhua
genre_facet atlantic cod
Gadus morhua
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19965
_version_ 1810431862151053312