Markaðssetning á netinu - íslenskar netverslanir

Þetta verkefni er lokaritgerð til B.Sc. gráðu í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Markmið verkefnisins var að rannsaka hvernig íslenskar netverslanir markaðssetja sig, skoðuð voru fyrirtæki sem selja áþreifanlegar vörur í gegnum netið. Þrjár rannsóknarspurningar voru settar fram í byrjun verk...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Axel Snær Jón Jónsson 1991-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19958
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19958
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19958 2023-05-15T13:08:24+02:00 Markaðssetning á netinu - íslenskar netverslanir Axel Snær Jón Jónsson 1991- Háskólinn á Akureyri 2014-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19958 is ice http://hdl.handle.net/1946/19958 Viðskiptafræði Netverslun Markaðssetning Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:54:53Z Þetta verkefni er lokaritgerð til B.Sc. gráðu í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Markmið verkefnisins var að rannsaka hvernig íslenskar netverslanir markaðssetja sig, skoðuð voru fyrirtæki sem selja áþreifanlegar vörur í gegnum netið. Þrjár rannsóknarspurningar voru settar fram í byrjun verkefnisins og eru þær eftirfarandi: ● Hvernig markaðssetja íslenskar netverslanir sig? ● Hvernig nýta netverslanir helstu miðla, vefsíður, leitarvélar og samfélagsmiðla til markaðssetningar? ● Hverjir eru helstu kostir og ókostir þess að vera með netverslun? Fjallað er almennt um netnotkun fyrirtækja og mismunandi leiðir sem fyrirtæki geta nýtt sér til markaðssetningar á netinu, svo sem með vefborðum og tölvupóstum. Rætt er um heimasíður fyrirtækja og hvernig hægt er að auka umferð inn á vefsvæði, hvernig netverslanir geta fært sig ofar á leitarvélum og hvernig fyrirtæki geta notað samfélagsmiðla til markaðssetningar. Við gerð verkefnisins var notast við megindlega rannsóknaraðferð, sendur var út spurningalisti í formi netkönnunar til gagnaöflunar, unnið var úr gögnunum og köku- og línurit útbúin. Niðurstaða verkefnisins byggir á svörum úrtaksins. Niðurstöður ritgerðarinnar benda til þess að meirihluti netverslana á Íslandi hafi fáa starfsmenn og eyði ekki miklu fjármagni í markaðssetningu, þar sem í ljós kom að einungis helmingur fyrirtækjanna hefur skilgreind markmið hvað varðar markaðssetningu. Meirihluti fyrirtækjanna vinnur markvisst að því að auka umferð inn á heimasíðu sína. Nánast allir nýta sér samfélagsmiðla og rétt rúmlega helmingur auglýsir á vefsíðum. Lykilorð: Markaðssetning á netinu, leitarvélar, samfélagsnet, netverslanir, Internetið. This project is a thesis for a B.Sc degree in Business administration at the University of Akureyri. The aim of this project is to examine how Icelandic e-commercial stores market themselves. Stores that sell tangible products over the internet will be examined. Three research questions were put forward at the beginning of this project: ● How do Icelandic e-commercial ... Thesis Akureyri Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Netverslun
Markaðssetning
spellingShingle Viðskiptafræði
Netverslun
Markaðssetning
Axel Snær Jón Jónsson 1991-
Markaðssetning á netinu - íslenskar netverslanir
topic_facet Viðskiptafræði
Netverslun
Markaðssetning
description Þetta verkefni er lokaritgerð til B.Sc. gráðu í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Markmið verkefnisins var að rannsaka hvernig íslenskar netverslanir markaðssetja sig, skoðuð voru fyrirtæki sem selja áþreifanlegar vörur í gegnum netið. Þrjár rannsóknarspurningar voru settar fram í byrjun verkefnisins og eru þær eftirfarandi: ● Hvernig markaðssetja íslenskar netverslanir sig? ● Hvernig nýta netverslanir helstu miðla, vefsíður, leitarvélar og samfélagsmiðla til markaðssetningar? ● Hverjir eru helstu kostir og ókostir þess að vera með netverslun? Fjallað er almennt um netnotkun fyrirtækja og mismunandi leiðir sem fyrirtæki geta nýtt sér til markaðssetningar á netinu, svo sem með vefborðum og tölvupóstum. Rætt er um heimasíður fyrirtækja og hvernig hægt er að auka umferð inn á vefsvæði, hvernig netverslanir geta fært sig ofar á leitarvélum og hvernig fyrirtæki geta notað samfélagsmiðla til markaðssetningar. Við gerð verkefnisins var notast við megindlega rannsóknaraðferð, sendur var út spurningalisti í formi netkönnunar til gagnaöflunar, unnið var úr gögnunum og köku- og línurit útbúin. Niðurstaða verkefnisins byggir á svörum úrtaksins. Niðurstöður ritgerðarinnar benda til þess að meirihluti netverslana á Íslandi hafi fáa starfsmenn og eyði ekki miklu fjármagni í markaðssetningu, þar sem í ljós kom að einungis helmingur fyrirtækjanna hefur skilgreind markmið hvað varðar markaðssetningu. Meirihluti fyrirtækjanna vinnur markvisst að því að auka umferð inn á heimasíðu sína. Nánast allir nýta sér samfélagsmiðla og rétt rúmlega helmingur auglýsir á vefsíðum. Lykilorð: Markaðssetning á netinu, leitarvélar, samfélagsnet, netverslanir, Internetið. This project is a thesis for a B.Sc degree in Business administration at the University of Akureyri. The aim of this project is to examine how Icelandic e-commercial stores market themselves. Stores that sell tangible products over the internet will be examined. Three research questions were put forward at the beginning of this project: ● How do Icelandic e-commercial ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Axel Snær Jón Jónsson 1991-
author_facet Axel Snær Jón Jónsson 1991-
author_sort Axel Snær Jón Jónsson 1991-
title Markaðssetning á netinu - íslenskar netverslanir
title_short Markaðssetning á netinu - íslenskar netverslanir
title_full Markaðssetning á netinu - íslenskar netverslanir
title_fullStr Markaðssetning á netinu - íslenskar netverslanir
title_full_unstemmed Markaðssetning á netinu - íslenskar netverslanir
title_sort markaðssetning á netinu - íslenskar netverslanir
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19958
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19958
_version_ 1766086559296126976