Nálavindivél. Vél sem vefur garn utan um sérstakar nálar til netagerðar

Samvinnuverkefni Tæknifræðideildar Keilis og Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands Þessi ritgerð fjallar um hönnun á nálavindivél fyrir fyrirtæki sem vinna við netagerð og netaviðgerðir. Verkefnið er unnið í samstarfi við Veiðafæraþjónustna í Grindavík. Nálavindivél er sjálfvirkur búnaðu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurður Örn Hreindal 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19916
Description
Summary:Samvinnuverkefni Tæknifræðideildar Keilis og Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands Þessi ritgerð fjallar um hönnun á nálavindivél fyrir fyrirtæki sem vinna við netagerð og netaviðgerðir. Verkefnið er unnið í samstarfi við Veiðafæraþjónustna í Grindavík. Nálavindivél er sjálfvirkur búnaður sem kemur í stað starfsmanns við vafningar á garni á þar til gerðum nálum sem notaðar eru við gerð fiskveiðineta. Við hönnun eru teknar til greina tillögur til úrbóta sem samstarfsaðilar settu fram með það í huga að gera vélina eins skilvirka og viðhaldslitla og mögulegt þykir. Helstu niðurstöður verkefnisins eru grunnteikningar af nýrri nálavindivél sem hægt er að nýta til að hefja smíði og framleiðslu.