Staða íslenska fjarskiptaklasans. Er formgert klasasamstarf til þess fallið að efla framleiðni íslenska fjarskiptaklasans?

Klasahugmyndafræðin og aðferðafræði formgerðs klasasamstarf hefur verið að ryðja sér til rúms á Íslandi síðustu ár líkt og víða annars staðar í heiminum. Klasi er samstarfsvettvangur sem hefur það markmið að ná tiltekum árangri. Heildarvirði klasa er meira en samanlagt virði þeirra skipulagsheilda s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ottó Valur Winther 1966-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19829