Vörumerkjaþekking barna. Vörumerkjaþekking leikskólabarna á aldrinum 4-5 ára

Framkvæmd var spurningakönnun meðal 101 leikskólabarns á þremur leikskólum í Reykjavík með það að markmiði að svara rannsóknarspurningunni „Velja leikskólabörn á aldrinum 4-5 ára frekar þekkt vörumerki en óþekkt og þá hvers vegna?“. Börnunum voru sýndar myndir af átta vöruflokkum, tvær myndir í hver...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigríður Ákadóttir 1976-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19782
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19782
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19782 2023-05-15T18:06:58+02:00 Vörumerkjaþekking barna. Vörumerkjaþekking leikskólabarna á aldrinum 4-5 ára Sigríður Ákadóttir 1976- Háskóli Íslands 2014-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19782 is ice http://hdl.handle.net/1946/19782 Viðskiptafræði Vörumerki Leikskólabörn Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:53:33Z Framkvæmd var spurningakönnun meðal 101 leikskólabarns á þremur leikskólum í Reykjavík með það að markmiði að svara rannsóknarspurningunni „Velja leikskólabörn á aldrinum 4-5 ára frekar þekkt vörumerki en óþekkt og þá hvers vegna?“. Börnunum voru sýndar myndir af átta vöruflokkum, tvær myndir í hverjum flokki, og beðin um að velja hvort þau myndu kaupa þekkta vörumerkið eða það óþekkta. Niðurstöður benda til þess að leikskólabörnin kannast með yfirburðum við vörumerkin sem eru stíluð inn á þeirra aldurshóp. Stúlkurnar í rannsókninni völdu í fleiri tilfellum þekktu vörumerkin en í þeim hluta rannsóknarinnar þar sem þekkja þurfti vörumerkin með nafni var vörumerkjavitund strákanna mun meiri. Niðurstöður benda einnig til þess að vörumerkjavitund leikskólabarna eykst töluvert á milli þessara tveggja fæðingarára. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Vörumerki
Leikskólabörn
spellingShingle Viðskiptafræði
Vörumerki
Leikskólabörn
Sigríður Ákadóttir 1976-
Vörumerkjaþekking barna. Vörumerkjaþekking leikskólabarna á aldrinum 4-5 ára
topic_facet Viðskiptafræði
Vörumerki
Leikskólabörn
description Framkvæmd var spurningakönnun meðal 101 leikskólabarns á þremur leikskólum í Reykjavík með það að markmiði að svara rannsóknarspurningunni „Velja leikskólabörn á aldrinum 4-5 ára frekar þekkt vörumerki en óþekkt og þá hvers vegna?“. Börnunum voru sýndar myndir af átta vöruflokkum, tvær myndir í hverjum flokki, og beðin um að velja hvort þau myndu kaupa þekkta vörumerkið eða það óþekkta. Niðurstöður benda til þess að leikskólabörnin kannast með yfirburðum við vörumerkin sem eru stíluð inn á þeirra aldurshóp. Stúlkurnar í rannsókninni völdu í fleiri tilfellum þekktu vörumerkin en í þeim hluta rannsóknarinnar þar sem þekkja þurfti vörumerkin með nafni var vörumerkjavitund strákanna mun meiri. Niðurstöður benda einnig til þess að vörumerkjavitund leikskólabarna eykst töluvert á milli þessara tveggja fæðingarára.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sigríður Ákadóttir 1976-
author_facet Sigríður Ákadóttir 1976-
author_sort Sigríður Ákadóttir 1976-
title Vörumerkjaþekking barna. Vörumerkjaþekking leikskólabarna á aldrinum 4-5 ára
title_short Vörumerkjaþekking barna. Vörumerkjaþekking leikskólabarna á aldrinum 4-5 ára
title_full Vörumerkjaþekking barna. Vörumerkjaþekking leikskólabarna á aldrinum 4-5 ára
title_fullStr Vörumerkjaþekking barna. Vörumerkjaþekking leikskólabarna á aldrinum 4-5 ára
title_full_unstemmed Vörumerkjaþekking barna. Vörumerkjaþekking leikskólabarna á aldrinum 4-5 ára
title_sort vörumerkjaþekking barna. vörumerkjaþekking leikskólabarna á aldrinum 4-5 ára
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19782
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19782
_version_ 1766178733414154240