„Fóður eða fæða?'“ Skólamáltíðir grunnskólabarna

Grunnstef ritgerðarinnar er tengslin milli náttúru, umhverfis, fæðu og heilsu. Fjallað verður um þessi hugtök eins og þau birtast í umræðu um skólamáltíðir íslenskra grunnskólabarna. Börn þjást í síauknum mæli af ýmsum kvillum og lífstílssjúkdómum. Því er brýnt að beina sjónum að þeim fæðuvíddum sem...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hneta Rós Þorbjörnsdóttir 1980-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19738