„Það er fátt í skólasamfélaginu sem gæti ekki einhvernvegin lent inn á mínu borði.“ Verkþættir í starfi náms- og starfsráðgjafa

Markmið rannsóknarinnar var að kanna helstu verkþætti í störfum náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum. Forvitnilegt var að skoða hvaða verkþættir hafa verið taldir tilheyra starfi náms- og starfsráðgjafa og hvaða verkþættir það voru sem þeir í raun sinna. Athugað var hvort að náms- og starfsráðgjafa...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Alma Sif Kristjánsdóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19715