Kynjaðar væntingar til kvenna og karla í tveimur leikskólum

Í greininni er fjallað um konur og karla sem starfa við uppeldi og kennslu í tveimur leikskólum á Íslandi. Lögð er áhersla á að skoða hvernig hugmyndir um karlmennsku og kvenleika hafa áhrif á vinnubrögð þeirra og viðhorf og væntingar sem þau mæta í starfi. Ætlunin er að varpa ljósi á stöðu jafnrétt...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Laufey Axelsdóttir 1976-, Gyða Margrét Pétursdóttir 1973-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19654