Sveitarstjórnarkosningar í Reykjanesbæ á árunum 1994-2014. Þróun á fylgi flokka, áhrif sameiningar, reikniaðferð atkvæða og bakgrunnseinkenni kjörinna bæjarfulltrúa

Í þessu lokaverkefni verður farið yfir nokkur megineinkenni sveitarstjórnarkosninga í Reykjanesbæ frá því að Reykjanesbær varð til við sameiningu Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna árið 1994 fram til ársins 2014. Svarað verður hvort fylgi flokka hafi þróast í Reykjanesbæ frá árinu 1994 til 2014 og hvor...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóhanna Ósk Jónasdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19585