Söngur barna á leikskólum : rannsókn á tónsviði söngs á leikskólum í Reykjavík

Grunnskólabraut Tilgangur rannsóknarinnar var að sjá hvort samræmi væri milli söngs á leikskólum í Reykjavík og raddsviðs fjögurra ára barna. Erlend rannsókn var lögð til grunndvallar raddsviði barnanna. Fimm leikskólar í Reykjavík voru heimsóttir og söngstund var tekin upp. Tónsvið hvers lags sem s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Svanhildur Ólafsdóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1953
Description
Summary:Grunnskólabraut Tilgangur rannsóknarinnar var að sjá hvort samræmi væri milli söngs á leikskólum í Reykjavík og raddsviðs fjögurra ára barna. Erlend rannsókn var lögð til grunndvallar raddsviði barnanna. Fimm leikskólar í Reykjavík voru heimsóttir og söngstund var tekin upp. Tónsvið hvers lags sem sungið var á söngstundinni var skilgreint eftir hæsta og lægsta tóni. Tónsvið laganna voru borin saman við raddsvið fjögurra ára barna. Það kom í ljós að tilhneiging var til þess á sumum leikskólunum, að sungið væri undir neðri mörk raddsviðs barnanna, en einnig að efsti hluti þess væri nýttur.