Stund klámsins. Klám á Íslandi 1969-1978

Sagnfræði- og heimspekideild hefur samþykkt lokaðan aðgang að þessari ritgerð í 20 ár (27/10 2016). Ritgerðin fjallar um það hvernig ólíkir aðilar sömdu um merkingu og félagslega stöðu kláms á Íslandi á tímabilinu 1969-1978, en margir fræðimenn telja að 7. og 8. áratugur 20. aldar hafi markað tímamó...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Svava Tómasdóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19526
Description
Summary:Sagnfræði- og heimspekideild hefur samþykkt lokaðan aðgang að þessari ritgerð í 20 ár (27/10 2016). Ritgerðin fjallar um það hvernig ólíkir aðilar sömdu um merkingu og félagslega stöðu kláms á Íslandi á tímabilinu 1969-1978, en margir fræðimenn telja að 7. og 8. áratugur 20. aldar hafi markað tímamót í sögu kláms á Vesturlöndum. Fjallað er ítarlega um nokkur verk sem féllu innan klámflokksins á tímabilinu og endurspegluðu átök um skilgreiningu þess. Lögð er áhersla á að kanna þátt sem flestra aðila í því að afmarka skilgreiningu klámhugtaksins á tímabilinu; framleiðenda, dreifingaraðila, opinberra stofnana og þátttakenda í opinberri umræðu. The 1960s and 1970s are widely regarded by academics as a defining moment in the history of pornography in Western societies. This dissertation discusses how the meaning of pornography and the obscene was negotiated in Icelandic society in the period 1969-1978. An effort is made to study the interaction between various different agents in the making of pornography and the obscene as a cultural category in Iceland during that time, for example producers, distributors, state institutions and participants in public discussions. Ritgerðin er skrifuð með styrk frá Menningar- og minningarsjóði kvenna.