Gersemar frá gamla tímanum : útsaumur í Öræfum á árunum 1900 - 1950

Tilgangur verkefnisins var að skoða hvaða útsaumsaðferðir voru notaðar í Öræfum á árunum 1900 – 1950. Sveitin var einangruð af náttúrunnar hendi vegna stórfljóta og sanda bæði austan og vestan megin, með Vatnajökul í norðri og hafnlausa strönd í suðri. Ætla má að þessar gömlu útsaums-aðferðir og sög...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Dóra Guðrún Ólafsdóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19503