Trú á eigin getu, viðhorf og árangur nemenda í rúmfræði með aðstoð forritsins GeoGebra

Markmið þessarar rannsóknar var að kanna áhrif notkunar GeoGebra í stærðfræði– með áherslu á rúmfræði– á nám nemenda með því að skoða tengsl milli trúar þeirra á eigin getu, viðhorfs til stærðfræði/rúmfræði og árangurs þeirra. Lögð var áhersla á möguleika sem felast í uppgötvunarmiðuðu námskeiði með...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Alexandra Viðar 1974-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19494