Children's adjustment in different kinds of custodies

Í þessari rannsókn var kannað hvernig börn aðlagast eftir mismunandi forræðum. Mismunandi forræði eru, venjulegt fjölskyldumunstur, sameiginlegt forræði þar sem börn búa nokkurn vegin jafnt hjá hvoru foreldri og einstæð foreldri. Gögnin sem notuð voru í rannsókninni eru fengin frá Rannsókn og greini...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Soffía Dóra Sigurðardóttir 1970-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:English
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19441
Description
Summary:Í þessari rannsókn var kannað hvernig börn aðlagast eftir mismunandi forræðum. Mismunandi forræði eru, venjulegt fjölskyldumunstur, sameiginlegt forræði þar sem börn búa nokkurn vegin jafnt hjá hvoru foreldri og einstæð foreldri. Gögnin sem notuð voru í rannsókninni eru fengin frá Rannsókn og greiningu, Ungt fólk 2012. Úrtakið var 2089 nemendur í 8., 9,. og 10. bekk. Marghliða dreifigreining var notuð til að bera saman þessi þrjú forræðisform. Niðurstöðurnar eru að það er marktækur munur á milli úrræðanna varðand stuðning frá foreldrum, þess tíma sem foreldrar eru með börnum sínum, vöktun foreldra á börnum, rifrilda við foreldra, fjárhagslega stöðu, mætingu í skóla, íþróttaiðkunn, tilfinningalega heilsu og depurð. Það var ekki marktækur munur á milli rifrildis á milli foreldra. Með Bonferroni fjölda samanburði, fékkst sú niðurstaða að börn eru best aðlöguð í venjulegu fjölskyldumunstri og það eru vísbendingar um að börn sem búa í sameiginlegu forræði aðlagast betur en börn búa með öðru foreldrinu. Að lokum var fjölliða aðhvarfsgreining notuð með depurð sem háða breytu. Svo virðist sem tengslin á milli fjölskyldumunsturs og depurðar sé að fullu miðlað í gegnum aðrar fjölskyldubreytur, íþróttaiðkunn og mætingar í skóla. Lykilorð: Aðlögun barna, forræði, venjulegt fjölskyldumynstur, sameiginlegt forræði, einstæðir foreldrar. This study examined how children adjust to the different forms of family structures within which they live. The different forms of family structures were; an intact family, a shared physical custody and a single-headed household. The data used to measure children’s adjustment was taken from the National Survey of Icelandic Adolescents, Youth in Iceland 2012, gathered from a group of 2,089 students from the 8th, 9th and 10th grades. Anova one-way was used to compare means between the three different forms of residences. The findings were that there is a difference between the groups in regard to support from parents, time spent with parents, parental monitoring, quarrels with parents, ...