Hvað eru íþróttir? Saga og þróun íþrótta frá fornöld til nútíma

Tilgangur þessa verkefnis var að skoða sögu og þróun íþrótta til að komast nær skilgreiningu íþrótta. Líkamleg geta og styrkur var aðeins ætlaður æðstu stjórnendum á fornöld. Egyptar elskuðu mannslíkamann og hans form og offita þótti andstyggileg. Grikkir hafa haft mikil áhrif á sögu íþrótta vegna g...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ásta Ólafsdóttir 1979-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19354