Hvað eru íþróttir? Saga og þróun íþrótta frá fornöld til nútíma

Tilgangur þessa verkefnis var að skoða sögu og þróun íþrótta til að komast nær skilgreiningu íþrótta. Líkamleg geta og styrkur var aðeins ætlaður æðstu stjórnendum á fornöld. Egyptar elskuðu mannslíkamann og hans form og offita þótti andstyggileg. Grikkir hafa haft mikil áhrif á sögu íþrótta vegna g...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ásta Ólafsdóttir 1979-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19354
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19354
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19354 2023-05-15T18:07:02+02:00 Hvað eru íþróttir? Saga og þróun íþrótta frá fornöld til nútíma Ásta Ólafsdóttir 1979- Háskólinn í Reykjavík 2014-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19354 is ice http://hdl.handle.net/1946/19354 Íþróttafræði Íþróttir Söguleg umfjöllun Tækni- og verkfræðideild Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:50:15Z Tilgangur þessa verkefnis var að skoða sögu og þróun íþrótta til að komast nær skilgreiningu íþrótta. Líkamleg geta og styrkur var aðeins ætlaður æðstu stjórnendum á fornöld. Egyptar elskuðu mannslíkamann og hans form og offita þótti andstyggileg. Grikkir hafa haft mikil áhrif á sögu íþrótta vegna grísku ólympíuleikanna, og hafa það fram yfir aðra að hafa skjalfest sögu sína. Rómverjar litu ekki á líkamsþjálfun sem skemmtun heldur eingöngu sem undirbúning fyrir stríð. Leikar og skemmtanir Rómverja voru litaðir af blóðugum bardögum. Íþróttir á miðöldum voru frjálslegri en íþróttir til forna. Kirkjan hjálpaði til að stuðla að þróun íþrótta, en fór seinna að reyna að koma í veg fyrir dægradvöl og leiki almúgans. Íþróttir fóru að verða skipulagðari og stéttarskipting innan þeirra meira áberandi. Uppeldilegt gildi íþrótta fer að koma fram á 19. Öld og á síðari hluta 20. aldar fóru íþróttir að færast inn í íþróttafélögin. Íþróttir nútímans skiptast í skipulagðar íþróttir innan íþróttafélaga og jaðaríþróttir, eða íþróttir sem eru ekki innan íþróttafélaga. Könnun gerð á viðhorfi nemenda Háskólans í Reykjavík til íþrótta. 180 þátttakendur. Niðurstöður sýndu að ekki var marktækur munur á skoðun kynjanna varðandi hvaða greinar teldust til íþrótta nema þegar kom að skák og formúlu 1 kappakstri. Meirihluti þátttakenda telur greinar sem krefjast líkamlegrar áreynslu til íþrótta, og telur meirihluti þátttakenda hæfilega margar greinar innan íþróttafélaga á Íslandi. Meirihluti þátttakenda taldi þær greinar sem upp voru taldar hæfa báðum kynjum, þó sumir teldu bardagaíþróttir og kraftlyftingar henta konum ekki eins vel og körlum. Thesis Reykjavík Háskólans í Reykjavík Skemman (Iceland) Kirkjan ENVELOPE(-6.916,-6.916,61.875,61.875) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Íþróttafræði
Íþróttir
Söguleg umfjöllun
Tækni- og verkfræðideild
spellingShingle Íþróttafræði
Íþróttir
Söguleg umfjöllun
Tækni- og verkfræðideild
Ásta Ólafsdóttir 1979-
Hvað eru íþróttir? Saga og þróun íþrótta frá fornöld til nútíma
topic_facet Íþróttafræði
Íþróttir
Söguleg umfjöllun
Tækni- og verkfræðideild
description Tilgangur þessa verkefnis var að skoða sögu og þróun íþrótta til að komast nær skilgreiningu íþrótta. Líkamleg geta og styrkur var aðeins ætlaður æðstu stjórnendum á fornöld. Egyptar elskuðu mannslíkamann og hans form og offita þótti andstyggileg. Grikkir hafa haft mikil áhrif á sögu íþrótta vegna grísku ólympíuleikanna, og hafa það fram yfir aðra að hafa skjalfest sögu sína. Rómverjar litu ekki á líkamsþjálfun sem skemmtun heldur eingöngu sem undirbúning fyrir stríð. Leikar og skemmtanir Rómverja voru litaðir af blóðugum bardögum. Íþróttir á miðöldum voru frjálslegri en íþróttir til forna. Kirkjan hjálpaði til að stuðla að þróun íþrótta, en fór seinna að reyna að koma í veg fyrir dægradvöl og leiki almúgans. Íþróttir fóru að verða skipulagðari og stéttarskipting innan þeirra meira áberandi. Uppeldilegt gildi íþrótta fer að koma fram á 19. Öld og á síðari hluta 20. aldar fóru íþróttir að færast inn í íþróttafélögin. Íþróttir nútímans skiptast í skipulagðar íþróttir innan íþróttafélaga og jaðaríþróttir, eða íþróttir sem eru ekki innan íþróttafélaga. Könnun gerð á viðhorfi nemenda Háskólans í Reykjavík til íþrótta. 180 þátttakendur. Niðurstöður sýndu að ekki var marktækur munur á skoðun kynjanna varðandi hvaða greinar teldust til íþrótta nema þegar kom að skák og formúlu 1 kappakstri. Meirihluti þátttakenda telur greinar sem krefjast líkamlegrar áreynslu til íþrótta, og telur meirihluti þátttakenda hæfilega margar greinar innan íþróttafélaga á Íslandi. Meirihluti þátttakenda taldi þær greinar sem upp voru taldar hæfa báðum kynjum, þó sumir teldu bardagaíþróttir og kraftlyftingar henta konum ekki eins vel og körlum.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Ásta Ólafsdóttir 1979-
author_facet Ásta Ólafsdóttir 1979-
author_sort Ásta Ólafsdóttir 1979-
title Hvað eru íþróttir? Saga og þróun íþrótta frá fornöld til nútíma
title_short Hvað eru íþróttir? Saga og þróun íþrótta frá fornöld til nútíma
title_full Hvað eru íþróttir? Saga og þróun íþrótta frá fornöld til nútíma
title_fullStr Hvað eru íþróttir? Saga og þróun íþrótta frá fornöld til nútíma
title_full_unstemmed Hvað eru íþróttir? Saga og þróun íþrótta frá fornöld til nútíma
title_sort hvað eru íþróttir? saga og þróun íþrótta frá fornöld til nútíma
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19354
long_lat ENVELOPE(-6.916,-6.916,61.875,61.875)
geographic Kirkjan
Reykjavík
geographic_facet Kirkjan
Reykjavík
genre Reykjavík
Háskólans í Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Háskólans í Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19354
_version_ 1766178934159835136