A-ONE matstækið : forprófun á útgáfu fyrir börn

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Taugaþroski hefur áhrif á möguleika barna til að taka þátt í iðju. Framkæmd iðju krefst ákveðins þroskastigs mismunandi þroskaþátta en þroskafrávik takmarka framkvæmd hjá börnum með svipuðum hætti og taugaeinkenni hjá fullorðnum. Stöðluð...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Erla Alfreðsdóttir, Pálína Sigrún Halldórsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/193
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/193
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/193 2023-05-15T13:08:44+02:00 A-ONE matstækið : forprófun á útgáfu fyrir börn Erla Alfreðsdóttir Pálína Sigrún Halldórsdóttir Háskólinn á Akureyri 2006 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/193 is ice http://hdl.handle.net/1946/193 Iðjuþjálfun Mælingar Börn Thesis Bachelor's 2006 ftskemman 2022-12-11T06:59:17Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Taugaþroski hefur áhrif á möguleika barna til að taka þátt í iðju. Framkæmd iðju krefst ákveðins þroskastigs mismunandi þroskaþátta en þroskafrávik takmarka framkvæmd hjá börnum með svipuðum hætti og taugaeinkenni hjá fullorðnum. Stöðluð matstæki eru undirstaða þess að fagmenn geti greint þroskafrávik hjá börnum. Árnadóttir OT-ADL Neurobehavioral Evaluation (A-ONE) er staðlað iðjumiðað áhorfsmatstæki. Metin er færni við iðju á fimm sviðum daglegra athafna á ADL kvarða og taugaatferliskvarða. Þróuð hefur verið útgáfa af matstækinu til að meta börn. Sömu svið eru metin á ADL kvarða og þroskaþáttakvarða . Tilgangur lokaverkefnisins var að forprófa barnaútgáfu A-ONE með því að kanna frammistöðu 5-6 ára norðlenskra barna. Úrtakið var 21 barn af þremur leikskólum á Norðurlandi. Notuð var lýsandi megindleg rannsóknaraðferð ásamt ályktunartölfræði. Frammistaða barna var skoðuð á öllum kvörðum matstækisins og borin saman meðaltalsframmistaða milli ADL sviða og kynja. Niðurstöður leiddu í ljós að matstækið greinir takmörkun á framkvæmd 5-6 ára barna á flestum einstökum atriðum ADL kvarðans og öllum ADL sviðum nema einu. Í samræmi við það greindist takmörkun á einstaka atriðum beggja þroskaþáttakvarða. Ekki var munur á frammistöðu kynja. Þar sem forprófunin náði aðeins til lítils úrtaks eins aldurshóps barna hafa niðurstöður lítið alhæfingargildi. Barnaútgáfa A-ONE veitir annarskonar upplýsingar en önnur matstæki samkvæmt leit í erlendum heimildum og heimildum um matstæki sem notuð eru hér á landi. Sú staðreynd ásamt niðurstöðum forprófunar gefa ástæðu til frekari rannsókna á barnaútgáfu A-ONE. Lykilhugtök: Árnadóttir OT-ADL Neurobehavioral Evalution (A-ONE), Framkvæmd iðju, matstæki, þroskaþættir, taugaatferli Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Iðjuþjálfun
Mælingar
Börn
spellingShingle Iðjuþjálfun
Mælingar
Börn
Erla Alfreðsdóttir
Pálína Sigrún Halldórsdóttir
A-ONE matstækið : forprófun á útgáfu fyrir börn
topic_facet Iðjuþjálfun
Mælingar
Börn
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Taugaþroski hefur áhrif á möguleika barna til að taka þátt í iðju. Framkæmd iðju krefst ákveðins þroskastigs mismunandi þroskaþátta en þroskafrávik takmarka framkvæmd hjá börnum með svipuðum hætti og taugaeinkenni hjá fullorðnum. Stöðluð matstæki eru undirstaða þess að fagmenn geti greint þroskafrávik hjá börnum. Árnadóttir OT-ADL Neurobehavioral Evaluation (A-ONE) er staðlað iðjumiðað áhorfsmatstæki. Metin er færni við iðju á fimm sviðum daglegra athafna á ADL kvarða og taugaatferliskvarða. Þróuð hefur verið útgáfa af matstækinu til að meta börn. Sömu svið eru metin á ADL kvarða og þroskaþáttakvarða . Tilgangur lokaverkefnisins var að forprófa barnaútgáfu A-ONE með því að kanna frammistöðu 5-6 ára norðlenskra barna. Úrtakið var 21 barn af þremur leikskólum á Norðurlandi. Notuð var lýsandi megindleg rannsóknaraðferð ásamt ályktunartölfræði. Frammistaða barna var skoðuð á öllum kvörðum matstækisins og borin saman meðaltalsframmistaða milli ADL sviða og kynja. Niðurstöður leiddu í ljós að matstækið greinir takmörkun á framkvæmd 5-6 ára barna á flestum einstökum atriðum ADL kvarðans og öllum ADL sviðum nema einu. Í samræmi við það greindist takmörkun á einstaka atriðum beggja þroskaþáttakvarða. Ekki var munur á frammistöðu kynja. Þar sem forprófunin náði aðeins til lítils úrtaks eins aldurshóps barna hafa niðurstöður lítið alhæfingargildi. Barnaútgáfa A-ONE veitir annarskonar upplýsingar en önnur matstæki samkvæmt leit í erlendum heimildum og heimildum um matstæki sem notuð eru hér á landi. Sú staðreynd ásamt niðurstöðum forprófunar gefa ástæðu til frekari rannsókna á barnaútgáfu A-ONE. Lykilhugtök: Árnadóttir OT-ADL Neurobehavioral Evalution (A-ONE), Framkvæmd iðju, matstæki, þroskaþættir, taugaatferli
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Erla Alfreðsdóttir
Pálína Sigrún Halldórsdóttir
author_facet Erla Alfreðsdóttir
Pálína Sigrún Halldórsdóttir
author_sort Erla Alfreðsdóttir
title A-ONE matstækið : forprófun á útgáfu fyrir börn
title_short A-ONE matstækið : forprófun á útgáfu fyrir börn
title_full A-ONE matstækið : forprófun á útgáfu fyrir börn
title_fullStr A-ONE matstækið : forprófun á útgáfu fyrir börn
title_full_unstemmed A-ONE matstækið : forprófun á útgáfu fyrir börn
title_sort a-one matstækið : forprófun á útgáfu fyrir börn
publishDate 2006
url http://hdl.handle.net/1946/193
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/193
_version_ 1766119111311491072