Tengsl markaðsmisnotkunar og viðvarandi upplýsingaskyldu útgefanda fjármálagerninga

Í þessari ritgerð til meistaraprófs í lögfræði við lagadeild Háskólans í Reykjavík er fjallað um tengsl viðvarandi upplýsingaskyldu útgefanda fjármálagerninga og markaðsmisnotkunar. Leitast er við að svara því hvenær háttsemi, sem fræðilega fellur undir bæði brotin, teljist til markaðsmisnotkunar. Í...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigríður Marta Harðardóttir 1986-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19241
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19241
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19241 2023-05-15T18:07:02+02:00 Tengsl markaðsmisnotkunar og viðvarandi upplýsingaskyldu útgefanda fjármálagerninga Sigríður Marta Harðardóttir 1986- Háskólinn í Reykjavík 2014-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19241 is ice http://hdl.handle.net/1946/19241 Lögfræði Markaðsréttur Refsiréttur Upplýsingamiðlun Meistaraprófsritgerðir Thesis Master's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:57:43Z Í þessari ritgerð til meistaraprófs í lögfræði við lagadeild Háskólans í Reykjavík er fjallað um tengsl viðvarandi upplýsingaskyldu útgefanda fjármálagerninga og markaðsmisnotkunar. Leitast er við að svara því hvenær háttsemi, sem fræðilega fellur undir bæði brotin, teljist til markaðsmisnotkunar. Í upphafi ritgerðarinnar verður gerð almenn grein fyrir mikilvægi sérstakrar löggjafar á verðbréfamarkaði og þeim þremur leiðum sem löggjafinn hefur farið til að koma í veg fyrir ósamhverfa dreifingu upplýsinga á skipulegum verðbréfamarkaði. Í öðrum kafla verður gerð grein fyrir tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2003/6/EB frá 28. janúar 2003 um innherjasvik og markaðsmisnotkun. Í þriðja kafla verður gerð grein fyrir þremur tegundum markaðsmisnotkunar samkvæmt 117. gr. vvl og leitað verður svara við því hvort 117.gr. laga nr. 108/2007 (vvl.) sé skýr refsiheimild með hliðsjón af kröfunni um skýrleika refsiheimilda. Í fjórða kafla verður fjallað um viðvarandi upplýsingaskyldu samkvæmt 122. gr. vvl. Í fimmta kafla verður svo vikið að meginefni ritgerðarinnar sem er tvíþætt. Annars vegar verður fjallað um tengsl viðvarandi upplýsingaskyldu útgefanda fjármálagerninga og markaðsmisnotkunar. Hins vegar verður skoðað hvort mörk brotanna séu skýr með hliðsjón af kröfunni um skýrleika refsiheimilda. Til að komast til botns í rannsóknarefni ritgerðarinnar var litið til tilskipunar nr. 2003/6/EB og innleiðingatilskipana og leiðbeininga sem sett hafa verið í samræmi við Lamfalussy-ferlið. Ásamt því var stuðst við fræðiskrif, dómaframkvæmd og stjórnvaldssektarmál, hérlendis sem og á Norðurlöndunum. Að lokum eru niðurstöður dregnar saman. Helstu niðurstöður eru þær að ákvæðin kveði á um í tilteknum tilvikum hið sama. Þar af leiðandi, með hliðsjón af kröfunni um skýrleika refsiheimilda, ætti að líta til huglægrar afstöðu aðila við mat á því hvort að háttsemi, sem fræðilega fellur undir bæði brotin, teljist til markaðsmisnotkunar. Thesis Reykjavík Háskólans í Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Markaðsréttur
Refsiréttur
Upplýsingamiðlun
Meistaraprófsritgerðir
spellingShingle Lögfræði
Markaðsréttur
Refsiréttur
Upplýsingamiðlun
Meistaraprófsritgerðir
Sigríður Marta Harðardóttir 1986-
Tengsl markaðsmisnotkunar og viðvarandi upplýsingaskyldu útgefanda fjármálagerninga
topic_facet Lögfræði
Markaðsréttur
Refsiréttur
Upplýsingamiðlun
Meistaraprófsritgerðir
description Í þessari ritgerð til meistaraprófs í lögfræði við lagadeild Háskólans í Reykjavík er fjallað um tengsl viðvarandi upplýsingaskyldu útgefanda fjármálagerninga og markaðsmisnotkunar. Leitast er við að svara því hvenær háttsemi, sem fræðilega fellur undir bæði brotin, teljist til markaðsmisnotkunar. Í upphafi ritgerðarinnar verður gerð almenn grein fyrir mikilvægi sérstakrar löggjafar á verðbréfamarkaði og þeim þremur leiðum sem löggjafinn hefur farið til að koma í veg fyrir ósamhverfa dreifingu upplýsinga á skipulegum verðbréfamarkaði. Í öðrum kafla verður gerð grein fyrir tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2003/6/EB frá 28. janúar 2003 um innherjasvik og markaðsmisnotkun. Í þriðja kafla verður gerð grein fyrir þremur tegundum markaðsmisnotkunar samkvæmt 117. gr. vvl og leitað verður svara við því hvort 117.gr. laga nr. 108/2007 (vvl.) sé skýr refsiheimild með hliðsjón af kröfunni um skýrleika refsiheimilda. Í fjórða kafla verður fjallað um viðvarandi upplýsingaskyldu samkvæmt 122. gr. vvl. Í fimmta kafla verður svo vikið að meginefni ritgerðarinnar sem er tvíþætt. Annars vegar verður fjallað um tengsl viðvarandi upplýsingaskyldu útgefanda fjármálagerninga og markaðsmisnotkunar. Hins vegar verður skoðað hvort mörk brotanna séu skýr með hliðsjón af kröfunni um skýrleika refsiheimilda. Til að komast til botns í rannsóknarefni ritgerðarinnar var litið til tilskipunar nr. 2003/6/EB og innleiðingatilskipana og leiðbeininga sem sett hafa verið í samræmi við Lamfalussy-ferlið. Ásamt því var stuðst við fræðiskrif, dómaframkvæmd og stjórnvaldssektarmál, hérlendis sem og á Norðurlöndunum. Að lokum eru niðurstöður dregnar saman. Helstu niðurstöður eru þær að ákvæðin kveði á um í tilteknum tilvikum hið sama. Þar af leiðandi, með hliðsjón af kröfunni um skýrleika refsiheimilda, ætti að líta til huglægrar afstöðu aðila við mat á því hvort að háttsemi, sem fræðilega fellur undir bæði brotin, teljist til markaðsmisnotkunar.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Sigríður Marta Harðardóttir 1986-
author_facet Sigríður Marta Harðardóttir 1986-
author_sort Sigríður Marta Harðardóttir 1986-
title Tengsl markaðsmisnotkunar og viðvarandi upplýsingaskyldu útgefanda fjármálagerninga
title_short Tengsl markaðsmisnotkunar og viðvarandi upplýsingaskyldu útgefanda fjármálagerninga
title_full Tengsl markaðsmisnotkunar og viðvarandi upplýsingaskyldu útgefanda fjármálagerninga
title_fullStr Tengsl markaðsmisnotkunar og viðvarandi upplýsingaskyldu útgefanda fjármálagerninga
title_full_unstemmed Tengsl markaðsmisnotkunar og viðvarandi upplýsingaskyldu útgefanda fjármálagerninga
title_sort tengsl markaðsmisnotkunar og viðvarandi upplýsingaskyldu útgefanda fjármálagerninga
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19241
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Háskólans í Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Háskólans í Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19241
_version_ 1766178935061610496