„Muna þarf eftir því að hvetja og styrkja börnin” : eigindleg rannsókn á innleiðingu PBS í reykvískum skólum

Grunnskólabraut Ritgerðin fjallar um agakerfi sem kallast á íslensku Heildstæður stuðningur við jákvæða hegðun (PBS) og byggir á niðurstöðum eigindlegrar rannsóknar sem unnin var á tímabilinu febrúar til apríl 2008. Megintilgangur rannsóknarinnar var að athuga hvert mat skólastjórnenda er á innleiði...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Laufey Jóhannsdóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2008
Subjects:
Agi
PBS
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1921
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1921
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1921 2023-05-15T18:06:58+02:00 „Muna þarf eftir því að hvetja og styrkja börnin” : eigindleg rannsókn á innleiðingu PBS í reykvískum skólum Laufey Jóhannsdóttir Háskóli Íslands 2008-09-17T15:29:05Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1921 is ice http://hdl.handle.net/1946/1921 Agi Hegðunarvandamál PBS Eigindlegar rannsóknir Thesis Bachelor's 2008 ftskemman 2022-12-11T06:49:43Z Grunnskólabraut Ritgerðin fjallar um agakerfi sem kallast á íslensku Heildstæður stuðningur við jákvæða hegðun (PBS) og byggir á niðurstöðum eigindlegrar rannsóknar sem unnin var á tímabilinu febrúar til apríl 2008. Megintilgangur rannsóknarinnar var að athuga hvert mat skólastjórnenda er á innleiðingu kerfisins. Þátttakendur rannsóknarinnar voru skólastjórar og aðstoðarskólastjórar þriggja skóla í Reykjavík. Við framkvæmd rannsóknarinnar voru tekin viðtöl við stjórnendur skólanna. Viðtölin voru afrituð og niðurstöður unnar út frá þeim. Flest bendir til að skólarnir þrír séu allir á eitt sáttir við innleiðingu agakerfisins. Svipaðar leiðir eru farnar í innleiðingunni þrátt fyrir að ólíkar leiðir séu farnar hvað varðar umbun í skólunum. Lykilorð: Agakerfi, heildstæður stuðningur við jákvæða hegðun. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Agi
Hegðunarvandamál
PBS
Eigindlegar rannsóknir
spellingShingle Agi
Hegðunarvandamál
PBS
Eigindlegar rannsóknir
Laufey Jóhannsdóttir
„Muna þarf eftir því að hvetja og styrkja börnin” : eigindleg rannsókn á innleiðingu PBS í reykvískum skólum
topic_facet Agi
Hegðunarvandamál
PBS
Eigindlegar rannsóknir
description Grunnskólabraut Ritgerðin fjallar um agakerfi sem kallast á íslensku Heildstæður stuðningur við jákvæða hegðun (PBS) og byggir á niðurstöðum eigindlegrar rannsóknar sem unnin var á tímabilinu febrúar til apríl 2008. Megintilgangur rannsóknarinnar var að athuga hvert mat skólastjórnenda er á innleiðingu kerfisins. Þátttakendur rannsóknarinnar voru skólastjórar og aðstoðarskólastjórar þriggja skóla í Reykjavík. Við framkvæmd rannsóknarinnar voru tekin viðtöl við stjórnendur skólanna. Viðtölin voru afrituð og niðurstöður unnar út frá þeim. Flest bendir til að skólarnir þrír séu allir á eitt sáttir við innleiðingu agakerfisins. Svipaðar leiðir eru farnar í innleiðingunni þrátt fyrir að ólíkar leiðir séu farnar hvað varðar umbun í skólunum. Lykilorð: Agakerfi, heildstæður stuðningur við jákvæða hegðun.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Laufey Jóhannsdóttir
author_facet Laufey Jóhannsdóttir
author_sort Laufey Jóhannsdóttir
title „Muna þarf eftir því að hvetja og styrkja börnin” : eigindleg rannsókn á innleiðingu PBS í reykvískum skólum
title_short „Muna þarf eftir því að hvetja og styrkja börnin” : eigindleg rannsókn á innleiðingu PBS í reykvískum skólum
title_full „Muna þarf eftir því að hvetja og styrkja börnin” : eigindleg rannsókn á innleiðingu PBS í reykvískum skólum
title_fullStr „Muna þarf eftir því að hvetja og styrkja börnin” : eigindleg rannsókn á innleiðingu PBS í reykvískum skólum
title_full_unstemmed „Muna þarf eftir því að hvetja og styrkja börnin” : eigindleg rannsókn á innleiðingu PBS í reykvískum skólum
title_sort „muna þarf eftir því að hvetja og styrkja börnin” : eigindleg rannsókn á innleiðingu pbs í reykvískum skólum
publishDate 2008
url http://hdl.handle.net/1946/1921
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1921
_version_ 1766178734601142272