Mjólkurafurðaframleiðsla í Ölfusi : viðskiptatækifæri í ferðaþjónustu?

Læst til 2.5.2016 Verkefnið snýst um að kanna markaðinn á Suðurlandi fyrir litla mjólkurafurðaframleiðslu sem framleiðir og selur afurðir sínar beint frá býli, samhliða því að veita gestum innsýn í sveitabúskap á bænum og tækifæri til að komast í kynni við íslensk húsdýr. Rannsóknarspurningin er: -...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Helga Dögg Snorradóttir 1985-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19171
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19171
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19171 2023-05-15T16:52:30+02:00 Mjólkurafurðaframleiðsla í Ölfusi : viðskiptatækifæri í ferðaþjónustu? Helga Dögg Snorradóttir 1985- Háskólinn á Akureyri 2014-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19171 is ice http://hdl.handle.net/1946/19171 Viðskiptafræði Menningartengd ferðaþjónusta Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:57:25Z Læst til 2.5.2016 Verkefnið snýst um að kanna markaðinn á Suðurlandi fyrir litla mjólkurafurðaframleiðslu sem framleiðir og selur afurðir sínar beint frá býli, samhliða því að veita gestum innsýn í sveitabúskap á bænum og tækifæri til að komast í kynni við íslensk húsdýr. Rannsóknarspurningin er: - er það viðskiptatækifæri að stofna til mjólkurafurðaframleiðslu sem selur vörur sínar beint frá býli við Suðurlandsveg? Til þess að nálgast þessa spurningu þarf að afla upplýsinga meðal annars um það hversu margir bílar eigi leið um Suðurlandsveg, hvenær ársins er umferðin mest, hverjir eru það sem fara þennan veg og í hvaða tilgangi. Einnig þarf að skoða hvernig samkeppnin er á mjólkurafurðamarkaðnum og hvernig þróunin hefur verið undanfarið á sölu á vörum heimavinnsluaðila. Markmið verkefnisins er að skilja hvaða möguleika mjólkurafurðaframleiðsla, sem selur beint til gesta við eina fjölförnustu ferðamannaleið landsins, hefur. Mikill ferðamannastraumur er um Suðurlandsveg í gegnum Ölfus á sumrin þar sem Íslendingar flykkjast í útilegur og á veturna fara þeir margir hverjir í sumarbústaði á Suðurlandi. Einnig er mikið um erlenda ferðamenn á þessum slóðum sem eru að fara til dæmis að skoða Gullfoss, Geysi, Seljalandsfoss, Jökulsárlón og fleira. Mikilvægt er að kanna hvaða möguleikar eru á frekari tekjusköpun af þessum gestastraumi sem einnig býður uppá gæða-afurðir sem unnar eru með höndum og hugsjón en ekki vélrænni fjöldaframleiðslu. Horft verður sérstaklega til Íslendinga og þeirra ferðalaga. Verkefnið gæti gagnast þeim sem hafa áhuga á að nýta sínar afurðir og selja milliliðalaust til kaupenda. Þá gæti það styrkt um leið íslenskan landbúnað með auknum gæðum og vöruframboði á íslenskum mjólkurafurðum auk þess að vekja áhuga höfuðborgarbúa á íslensku sveitalífi og mikilvægi íslensks landbúnaðar. Lykilorð: mjólkurafurðaframleiðsla viðskiptatækifæri landbúnaður Suðurland staðbundin matvæli. In this project a research of the market at the south part of Iceland is done to realize if there is interest for a little ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Suðurland ENVELOPE(-19.000,-19.000,64.000,64.000) Gullfoss ENVELOPE(-22.215,-22.215,65.641,65.641) Jökulsárlón ENVELOPE(-16.364,-16.364,64.051,64.051) Seljalandsfoss ENVELOPE(-19.988,-19.988,63.616,63.616)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Menningartengd ferðaþjónusta
spellingShingle Viðskiptafræði
Menningartengd ferðaþjónusta
Helga Dögg Snorradóttir 1985-
Mjólkurafurðaframleiðsla í Ölfusi : viðskiptatækifæri í ferðaþjónustu?
topic_facet Viðskiptafræði
Menningartengd ferðaþjónusta
description Læst til 2.5.2016 Verkefnið snýst um að kanna markaðinn á Suðurlandi fyrir litla mjólkurafurðaframleiðslu sem framleiðir og selur afurðir sínar beint frá býli, samhliða því að veita gestum innsýn í sveitabúskap á bænum og tækifæri til að komast í kynni við íslensk húsdýr. Rannsóknarspurningin er: - er það viðskiptatækifæri að stofna til mjólkurafurðaframleiðslu sem selur vörur sínar beint frá býli við Suðurlandsveg? Til þess að nálgast þessa spurningu þarf að afla upplýsinga meðal annars um það hversu margir bílar eigi leið um Suðurlandsveg, hvenær ársins er umferðin mest, hverjir eru það sem fara þennan veg og í hvaða tilgangi. Einnig þarf að skoða hvernig samkeppnin er á mjólkurafurðamarkaðnum og hvernig þróunin hefur verið undanfarið á sölu á vörum heimavinnsluaðila. Markmið verkefnisins er að skilja hvaða möguleika mjólkurafurðaframleiðsla, sem selur beint til gesta við eina fjölförnustu ferðamannaleið landsins, hefur. Mikill ferðamannastraumur er um Suðurlandsveg í gegnum Ölfus á sumrin þar sem Íslendingar flykkjast í útilegur og á veturna fara þeir margir hverjir í sumarbústaði á Suðurlandi. Einnig er mikið um erlenda ferðamenn á þessum slóðum sem eru að fara til dæmis að skoða Gullfoss, Geysi, Seljalandsfoss, Jökulsárlón og fleira. Mikilvægt er að kanna hvaða möguleikar eru á frekari tekjusköpun af þessum gestastraumi sem einnig býður uppá gæða-afurðir sem unnar eru með höndum og hugsjón en ekki vélrænni fjöldaframleiðslu. Horft verður sérstaklega til Íslendinga og þeirra ferðalaga. Verkefnið gæti gagnast þeim sem hafa áhuga á að nýta sínar afurðir og selja milliliðalaust til kaupenda. Þá gæti það styrkt um leið íslenskan landbúnað með auknum gæðum og vöruframboði á íslenskum mjólkurafurðum auk þess að vekja áhuga höfuðborgarbúa á íslensku sveitalífi og mikilvægi íslensks landbúnaðar. Lykilorð: mjólkurafurðaframleiðsla viðskiptatækifæri landbúnaður Suðurland staðbundin matvæli. In this project a research of the market at the south part of Iceland is done to realize if there is interest for a little ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Helga Dögg Snorradóttir 1985-
author_facet Helga Dögg Snorradóttir 1985-
author_sort Helga Dögg Snorradóttir 1985-
title Mjólkurafurðaframleiðsla í Ölfusi : viðskiptatækifæri í ferðaþjónustu?
title_short Mjólkurafurðaframleiðsla í Ölfusi : viðskiptatækifæri í ferðaþjónustu?
title_full Mjólkurafurðaframleiðsla í Ölfusi : viðskiptatækifæri í ferðaþjónustu?
title_fullStr Mjólkurafurðaframleiðsla í Ölfusi : viðskiptatækifæri í ferðaþjónustu?
title_full_unstemmed Mjólkurafurðaframleiðsla í Ölfusi : viðskiptatækifæri í ferðaþjónustu?
title_sort mjólkurafurðaframleiðsla í ölfusi : viðskiptatækifæri í ferðaþjónustu?
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19171
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(-19.000,-19.000,64.000,64.000)
ENVELOPE(-22.215,-22.215,65.641,65.641)
ENVELOPE(-16.364,-16.364,64.051,64.051)
ENVELOPE(-19.988,-19.988,63.616,63.616)
geographic Veita
Suðurland
Gullfoss
Jökulsárlón
Seljalandsfoss
geographic_facet Veita
Suðurland
Gullfoss
Jökulsárlón
Seljalandsfoss
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19171
_version_ 1766042806502031360