Lykilkennitölur og arðsemi í sjávarútvegi

Verkefni þetta er lokaverkefni til B.Sc. gráðu í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Markmið verkefnisins er að fá innsýn inn í fjármálaheim sjávarútvegsins. Lögð er áhersla á að skoða arðsemi og afkomu sjávarútvegsins ásamt skuldum, greiðsluhæfi og fjárhagslegum styrk. Til að það sé hægt voru...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Katrín Björk Þórhallsdóttir 1989-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/19162
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/19162
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/19162 2023-05-15T13:08:37+02:00 Lykilkennitölur og arðsemi í sjávarútvegi Katrín Björk Þórhallsdóttir 1989- Háskólinn á Akureyri 2014-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/19162 is ice http://hdl.handle.net/1946/19162 Viðskiptafræði Sjávarútvegsfyrirtæki Arðsemi Thesis Bachelor's 2014 ftskemman 2022-12-11T06:49:59Z Verkefni þetta er lokaverkefni til B.Sc. gráðu í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Markmið verkefnisins er að fá innsýn inn í fjármálaheim sjávarútvegsins. Lögð er áhersla á að skoða arðsemi og afkomu sjávarútvegsins ásamt skuldum, greiðsluhæfi og fjárhagslegum styrk. Til að það sé hægt voru sex sjávarútvegsfélög könnuð. Þrjú þeirra stunda veiðar og vinnslu á botnfisk og hin þrjú veiðar og vinnslu á bæði botn- og uppsjávarfiski. Félögin sex sem sjónum er beint að eru Eskja, HB Grandi, HG-Gunnvör, Nesfiskur, Vinnslustöðin og Þorbjörn. Rannsóknartímabilið er frá 2007 til 2012. Til að skoða arðsemi félaganna voru arðsemi eigin fjár, arðsemi heildareigna og hagnaðarhlutfallið skoðað. Skuldakennitalan Nettóskuldir/EBITDA var reiknuð ásamt veltufjárhlutfalli, eiginfjárhlutfalli og framlegðarhlutfalli. Til að fá sem bestu niðurstöður voru öll félögin sex borin saman til að kanna muninn og lögð var áhersla á að athuga muninn fyrir og eftir efnahagshrunið 2008. Einnig voru flokkarnir tveir sem nefndir hafa verið skoðaðir til að sjá hver munurinn er þar á milli. Að lokum voru teknar þær kennitölur sem aðgengilegar eru á vef Hagstofu Íslands skoðaðar og bornar saman við þær tölur sem hér fengust. Að lokum voru viðtöl tekin við stjórnendur félaganna til að fá þeirra sýn á hvaða kennitala og þættir í ársreikningnum eru mikilvægastir þegar meta á arðsemi og rekstur félaganna. Einnig var leitað svara við hvað þeim finnst vera þeirra aðal áhrifaþáttur á rekstur félagsins sem og sjávarútvegsins í heild. Í ljós kom að arðsemi félaganna hafði svipaða þróun á milli ára og áhrifin af efnahagshruninu voru ekki langvarandi. Þá kom einnig í ljós að félög í veiðum og vinnslu á botn- og upp sjávarfiski mældust með hærri arðsemi en þau sem stunda veiðar og vinnslu á botnfiski. Helstu þættir sem skoðaðir eru í ársreikningum félaganna sem rætt var við eru EBITDA, rekstrartekjur og skuldir ásamt því að reikna eiginfjárhlutfall, veltufjárhlutfall og fleira. Helstu áhrifaþættir á sjávarútveginn eru fyrst og fremst úthlutun aflaheimilda. ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Botn ENVELOPE(16.030,16.030,68.179,68.179) Grandi ENVELOPE(-23.471,-23.471,65.845,65.845)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Sjávarútvegsfyrirtæki
Arðsemi
spellingShingle Viðskiptafræði
Sjávarútvegsfyrirtæki
Arðsemi
Katrín Björk Þórhallsdóttir 1989-
Lykilkennitölur og arðsemi í sjávarútvegi
topic_facet Viðskiptafræði
Sjávarútvegsfyrirtæki
Arðsemi
description Verkefni þetta er lokaverkefni til B.Sc. gráðu í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Markmið verkefnisins er að fá innsýn inn í fjármálaheim sjávarútvegsins. Lögð er áhersla á að skoða arðsemi og afkomu sjávarútvegsins ásamt skuldum, greiðsluhæfi og fjárhagslegum styrk. Til að það sé hægt voru sex sjávarútvegsfélög könnuð. Þrjú þeirra stunda veiðar og vinnslu á botnfisk og hin þrjú veiðar og vinnslu á bæði botn- og uppsjávarfiski. Félögin sex sem sjónum er beint að eru Eskja, HB Grandi, HG-Gunnvör, Nesfiskur, Vinnslustöðin og Þorbjörn. Rannsóknartímabilið er frá 2007 til 2012. Til að skoða arðsemi félaganna voru arðsemi eigin fjár, arðsemi heildareigna og hagnaðarhlutfallið skoðað. Skuldakennitalan Nettóskuldir/EBITDA var reiknuð ásamt veltufjárhlutfalli, eiginfjárhlutfalli og framlegðarhlutfalli. Til að fá sem bestu niðurstöður voru öll félögin sex borin saman til að kanna muninn og lögð var áhersla á að athuga muninn fyrir og eftir efnahagshrunið 2008. Einnig voru flokkarnir tveir sem nefndir hafa verið skoðaðir til að sjá hver munurinn er þar á milli. Að lokum voru teknar þær kennitölur sem aðgengilegar eru á vef Hagstofu Íslands skoðaðar og bornar saman við þær tölur sem hér fengust. Að lokum voru viðtöl tekin við stjórnendur félaganna til að fá þeirra sýn á hvaða kennitala og þættir í ársreikningnum eru mikilvægastir þegar meta á arðsemi og rekstur félaganna. Einnig var leitað svara við hvað þeim finnst vera þeirra aðal áhrifaþáttur á rekstur félagsins sem og sjávarútvegsins í heild. Í ljós kom að arðsemi félaganna hafði svipaða þróun á milli ára og áhrifin af efnahagshruninu voru ekki langvarandi. Þá kom einnig í ljós að félög í veiðum og vinnslu á botn- og upp sjávarfiski mældust með hærri arðsemi en þau sem stunda veiðar og vinnslu á botnfiski. Helstu þættir sem skoðaðir eru í ársreikningum félaganna sem rætt var við eru EBITDA, rekstrartekjur og skuldir ásamt því að reikna eiginfjárhlutfall, veltufjárhlutfall og fleira. Helstu áhrifaþættir á sjávarútveginn eru fyrst og fremst úthlutun aflaheimilda. ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Katrín Björk Þórhallsdóttir 1989-
author_facet Katrín Björk Þórhallsdóttir 1989-
author_sort Katrín Björk Þórhallsdóttir 1989-
title Lykilkennitölur og arðsemi í sjávarútvegi
title_short Lykilkennitölur og arðsemi í sjávarútvegi
title_full Lykilkennitölur og arðsemi í sjávarútvegi
title_fullStr Lykilkennitölur og arðsemi í sjávarútvegi
title_full_unstemmed Lykilkennitölur og arðsemi í sjávarútvegi
title_sort lykilkennitölur og arðsemi í sjávarútvegi
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/19162
long_lat ENVELOPE(16.030,16.030,68.179,68.179)
ENVELOPE(-23.471,-23.471,65.845,65.845)
geographic Akureyri
Botn
Grandi
geographic_facet Akureyri
Botn
Grandi
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/19162
_version_ 1766104088642060288